Síða 1 af 1
Hvaða webcam er best?
Sent: Lau 03. Sep 2011 23:25
af GuðjónR
Er að leita að bestu webcam sem ég get fundið fyrir Mac...
Hef ekki mikið vit á þessu en það flottasta sem ég hef séð er
þessi.Einhver með reynslu af henni? Einhver sem veit um betri cameru?
Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Lau 03. Sep 2011 23:30
af Glazier
Skiptir verð engu máli?
Edit: Sýnist þetta vera sama vélin hérna.. muun ódýrari, lýtur út fyrir að vera þrusu vél, Carl Zeiss linsur eru ekki beint þær ódýrustu á markaðnum og svo er stereo míkrafónn
http://kisildalur.is/?p=2&id=1576Svo stendur á Kísildals síðunni "og sú eina sem er fær um að sýna hreyfimynd í fullri háskerpu" sem gerir þetta áhugaverðara
Getur örugglega youtube-að video tekið á þessa vél

Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Lau 03. Sep 2011 23:37
af GuðjónR
Glazier skrifaði:Skiptir verð engu máli?
Edit: Sýnist þetta vera sama vélin hérna.. muun ódýrari, lýtur út fyrir að vera þrusu vél, Carl Zeiss linsur eru ekki beint þær ódýrustu á markaðnum og svo er stereo míkrafónn
http://kisildalur.is/?p=2&id=1576Svo stendur á Kísildals síðunni "og sú eina sem er fær um að sýna hreyfimynd í fullri háskerpu" sem gerir þetta áhugaverðara
Getur örugglega youtube-að video tekið á þessa vél

Nope...verðið skiptir engu máli...eða næstum engu...vil helst ekki fara yfir 50k.
Já held bara að þessi sé málið, takk fyrir linkinn

Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Lau 03. Sep 2011 23:41
af Glazier
Helst ekki yfir 50
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?
Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Lau 03. Sep 2011 23:57
af ViktorS
Glazier skrifaði:Helst ekki yfir 50
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?
Flassa á Msn marr
Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Sun 04. Sep 2011 00:03
af C2H5OH
Glazier skrifaði:Helst ekki yfir 50
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?
chatroulette, ekki spurning
Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Sun 04. Sep 2011 00:49
af GuðjónR
Glazier skrifaði:Helst ekki yfir 50
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?
Einkamal.is
nei nei .... smá project bara

Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Sun 04. Sep 2011 01:15
af braudrist
Ætla að vera sammála Glazier. Ég er nokkuð viss um a Logitech C910 sé besta vefmyndavélin sem þú færð í dag.
Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Sun 04. Sep 2011 02:31
af Klaufi
GuðjónR skrifaði:Glazier skrifaði:Helst ekki yfir 50
Ætlaru að nota þetta sem öryggismyndavél eða eitthvað svoleiðis?
Í hvað notar maður svona dýra vefmyndavél?
Einkamal.is
nei nei ....
smá project bara 
Do talk..
Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Sun 04. Sep 2011 12:36
af Ulli

þessi er víst ágjætt

Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Sun 04. Sep 2011 16:09
af GuðjónR
Ulli skrifaði:
þessi er víst ágjætt

Já klárlega flottasta webcameran

Re: Hvaða webcam er best?
Sent: Sun 04. Sep 2011 16:14
af MatroX
Ulli skrifaði:
þessi er víst ágjætt

Kannski overdone a little. Sennheiser þráðlaust mic kerfi á þessu og allt