Síða 1 af 1

OCZ RevoDrive Hybrid

Sent: Lau 03. Sep 2011 11:19
af BirkirEl
http://www.engadget.com/2011/09/01/ocz- ... d-for-499/

álit ?
er þetta eithvað sniðugt ?

Re: OCZ RevoDrive Hybrid

Sent: Lau 03. Sep 2011 14:04
af techseven
BirkirEl skrifaði:http://www.engadget.com/2011/09/01/ocz-revodrive-hybrid-merges-100gb-ssd-with-1tb-hdd-for-499/

álit ?
er þetta eithvað sniðugt ?


Sniðugt já, en svolítið dýrt, $500 gerir ca 75-85þ kall hérna heima...

Re: OCZ RevoDrive Hybrid

Sent: Lau 03. Sep 2011 15:52
af Moldvarpan
Þetta er mjög athyglisvert.

Er svona dýrt að frammleiða stóra SSD diska?
Mér finnst þessi Hybrid sniðugur, en ég vill sjá ýtarlegt review á þessum tölum sem þeir kasta þarna framm.