Gömul vél og SATA diskar
Sent: Lau 03. Sep 2011 00:22
Ég er með gamla P3 vél inní geymslu sem er bara stór gamall Dell turn sem geymir dót sem ég get svo keyrt miðlægt í gegn um Samba share, bæði músík og myndir.
Vélin er með IDE diskum og bæði er erfitt og óhagkvæmt að kaupa slíka diska í dag enda þeir ekki á útleið heldur bara hreinlega farnir.
Get ég á einhvern hátt tengt SATA disk við vélina með SATA controller ? Það eru bara PCI raufar á móðurborðinu en ekki PCIE, skiptir það máli ? Þarf ég eitthvað meira en bara controller ef hann virkar á annað borð ? Einhver milli / breyti stykki mögulega ?
Öll hjálp vel þegin
Vélin er með IDE diskum og bæði er erfitt og óhagkvæmt að kaupa slíka diska í dag enda þeir ekki á útleið heldur bara hreinlega farnir.
Get ég á einhvern hátt tengt SATA disk við vélina með SATA controller ? Það eru bara PCI raufar á móðurborðinu en ekki PCIE, skiptir það máli ? Þarf ég eitthvað meira en bara controller ef hann virkar á annað borð ? Einhver milli / breyti stykki mögulega ?
Öll hjálp vel þegin