Síða 1 af 1

Vesen með nýjan harðan disk (LEYST)

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:21
af J1nX
Var að kaupa mér nýjan disk og ég er ekki að fá hann til að virka. í Disk Management segir hann bara að hann sé not initialized og ef ég initialize-a hann breytist ekkert.

Mynd

Einhver sem veit hvað er í gangi? og hvernig maður á að laga þetta :p

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:27
af bulldog
first initalize og svo active

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:33
af J1nX
hvort á ég að setja hann sem MBR (Master Boot Record) eða sem GPT (GUID Partition Table) ?

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:38
af bulldog
prófaðu mbr

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:45
af J1nX
gerist ekkert ef ég vel MBR.. bara heldur sér eins

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:46
af kjarribesti
leyfðu einhverjum nörda hérna að remota þig og redda þessu, á ekki að vera flókið :happy

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:48
af Minuz1
J1nX skrifaði:gerist ekkert ef ég vel MBR.. bara heldur sér eins


Getur þú gefið honum drif staf? (D: / E: ) ?

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:49
af J1nX
nei ekkert hægt að gera :(

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:50
af Minuz1
http://technet.microsoft.com/en-us/libr ... 8404(WS.10).aspx

Adding a disk

When you attach a new disk to your computer, you must initialize the disk before you can create volumes or partitions. When you first start Disk Management after installing a new disk, a wizard appears that provides a list of the new disks detected by the operating system. When you complete the wizard, the operating system initializes the disk(s) by writing a disk signature, the end of sector marker (also called signature word), and a master boot record (MBR) or GUID partition table (GPT) on the disk. If you cancel the wizard before the disk signature is written, the disk status remains Not Initialized.

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:54
af J1nX
það kom enginn svona wizard þegar ég fór í disk management, eina sem kemur er litli glugginn sem ég sýndi á myndinni.

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 22:56
af Minuz1
Event log?

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 23:01
af J1nX
ætla að prófa að aftengja hann og tengja aftur í annað port..

Re: Vesen með nýjan harðan disk

Sent: Fim 01. Sep 2011 23:56
af J1nX
komið í lag, ég setti hann í nýtt port og þá varð hann að disk 1 (í staðinn fyrir disk 0) og þá gat ég formattað hann og sett driveletter :D