Hljóðkorts vandræði á Win7
Sent: Fim 01. Sep 2011 20:50
Kvöldið,
Sló til og lét Win 7 á vélina hjá mér í stað XP og er í stökustu vandræðum við að koma hljóði inn á vélina.
Onboard hljóðið hjá mér er ekki að virka sem stendur og var að notast við Creative Soundblaster live 5.1 þess í stað enn það ætlar ekki úr því að rætast á þessu stýrikerfi.
Fann drivera sem eiga að virka enn vélinn fær Bluescreen þegar ég er að verða búinn að installa og gengur því ekki upp.
Hefur einhver hér lent í svipuðu dæmi?
Vélinn sem um ræðir er:
Q6600 2.4ghz
Gigabite P35-DS3L
4gb í minni
Sló til og lét Win 7 á vélina hjá mér í stað XP og er í stökustu vandræðum við að koma hljóði inn á vélina.
Onboard hljóðið hjá mér er ekki að virka sem stendur og var að notast við Creative Soundblaster live 5.1 þess í stað enn það ætlar ekki úr því að rætast á þessu stýrikerfi.
Fann drivera sem eiga að virka enn vélinn fær Bluescreen þegar ég er að verða búinn að installa og gengur því ekki upp.
Hefur einhver hér lent í svipuðu dæmi?
Vélinn sem um ræðir er:
Q6600 2.4ghz
Gigabite P35-DS3L
4gb í minni