Síða 1 af 1

Astek VapoChill

Sent: Mið 31. Ágú 2011 20:55
af viggib
Man einhver eftir því þegar Task var að selja þessa kassa VapoChill PE by Asetek ,á einhver svona hér?Sé eftir því að hafa ekki fjárfest í þessum kassa á sínum tíma!! Það væri nú hægt að ná I7 2600k SÆMILEGA UPP MEÐ ÞESSARI KÆLINGU.
http://www.extremeoverclocking.com/revi ... lPE_2.html

Re: Astek VapoChill

Sent: Mið 31. Ágú 2011 23:07
af Predator
já ég man eftir þessum kössum, kostuðu 80þús ef minnið er ekki að svíkja mig.

Re: Astek VapoChill

Sent: Sun 11. Sep 2011 17:53
af Kobbmeister
Gætir líka fengið þér þennan kassa :D http://www.ebay.com/itm/PC-case-water-c ... 142wt_1396

Re: Astek VapoChill

Sent: Sun 18. Sep 2011 17:38
af bulldog
hvað varð um TASK ? fóru þeir á hausinn ? :svekktur

Re: Astek VapoChill

Sent: Sun 18. Sep 2011 18:04
af zedro
bulldog skrifaði:hvað varð um TASK ? fóru þeir á hausinn ? :svekktur

Task -> Digital Task -> Digital -> ???

Allavega seinasta húsnæðið sem þeir voru í stóð autt seinast þegar ég átti leið hjá.

Good riddance segi ég nú bara [-(

Re: Astek VapoChill

Sent: Sun 18. Sep 2011 18:22
af bulldog
Zedro skrifaði:
bulldog skrifaði:hvað varð um TASK ? fóru þeir á hausinn ? :svekktur

Task -> Digital Task -> Digital -> ???

Allavega seinasta húsnæðið sem þeir voru í stóð autt seinast þegar ég átti leið hjá.

Good riddance segi ég nú bara [-(


x2