Síða 1 af 1

560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:04
af Stingray80
ætti 750W aflgjafi að vera nóg fyrir SLI, með 2600K örgjörva fyrir 2 560GTX KORT

Re: 560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:05
af Eiiki
Hvernig aflgjafi? Ég geri hugsa að það ætti að duga, þú ert allavega ekki að fara að skemma neitt og ertu með örgjörvann eitthvað overclockaðann?

Re: 560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:07
af kjarribesti
Tekur bara eitthvað silver eða gold certified og þá er það nokkuð safe.

Re: 560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:09
af BirkirEl
ættir að vera í mjög góðum málum með 750w já.

Re: 560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:37
af Stingray80
ekkert overclock eða neitt vesen. þetta mun vera Inter-Tech 750 WAtt eh, frá tölvuvirkni

Re: 560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:43
af kjarribesti
mæli samt með corsair eða antec..

Re: 560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:52
af Stingray80
já, enn eins og eg er að spyrja hvort þessi aflgjafi sé nóg vegna þess að ég á þennan til.

Re: 560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:54
af BirkirEl
Stingray80 skrifaði:ekkert overclock eða neitt vesen. þetta mun vera Inter-Tech 750 WAtt eh, frá tölvuvirkni


láttu ekki svona, klukkar 2600k í 4ghz MINNST. annað er rugl :megasmile

Re: 560gtx TI SLI(aflgjafi)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 22:11
af mercury
Stingray80 skrifaði:já, enn eins og eg er að spyrja hvort þessi aflgjafi sé nóg vegna þess að ég á þennan til.

Já hann ætti að duga