Síða 1 af 1

nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 18:21
af J1nX
jæja gamli kallinn ætlar að gefa mér nýjan HDD í afmælisgjöf, verður væntanlega keyptur í Noregi þar sem hann býr þar, eru eikkerjir diskar sem þið mælið með fyrir kannski 10-15k, má ekki vera dýrara en það :P á að vera notaður sem geymsludiskur fyrir bíómyndir og þætti :P allt í lagi þótt að þið gefið mér link á íslenskar síður, þá get ég bara sýnt honum það og hann fundið það úti í verslunum þar :P

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 18:24
af halli7

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 18:29
af J1nX
5900 snúninga? er það ekki frekar low? eða skiptir það engu máli? :P

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 18:32
af GuðjónR
J1nX skrifaði:5900 snúninga? er það ekki frekar low? eða skiptir það engu máli? :P


Sem geymsludiskur þá er þessi perfect.

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 19:06
af J1nX
okidoki :P en ef ég ætlað versla mér SSD disk sjálfur, hvað væri hentugast að kaupa? reikna með að hafa bara stýrikerfið og Starcraft á honum, og mögulega Battlefield 3 þegar hann kemur :P

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 19:21
af DabbiGj
5900 rpm seagate diskarnir eru benchast hraðari heldur en raptor btw...

stórir platterar ftw

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 19:26
af GuðjónR
DabbiGj skrifaði:5900 rpm seagate diskarnir eru benchast hraðari heldur en raptor btw...

stórir platterar ftw


Reyndar held ég að flestir diskar séu hraðair en raptorarnir...þeir eru bara algjör skran...

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 20:33
af J1nX
styður móbóið mitt SATA 3 ? :P ef svo er væri þá ekki betra að fá sér ssd disk í það tengi eða eikkað, er algjör nýliði á þetta :D

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:00
af mind
[quote="GuðjónR"][quote="DabbiGj"]5900 rpm seagate diskarnir eru benchast hraðari heldur en raptor btw...

stórir platterar ftw[/quote]

Reyndar held ég að flestir diskar séu hraðair en raptorarnir...þeir eru bara algjör skran...[/quote]

Stórefast um að 5900sn diskur sé hraðari, getur eflaust fundið eitthvað eins og sequential write/read til að reyna sýna það er það er frekar skökk mynd af hraða.

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:06
af kjarribesti
Ég tæki þennan disk ef ég væri ekki með nein limit á budget,

--> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2062

Annars sem ódýran 60gb sem er fljótur að fyllast (tala af reynslu :droolboy )

--> http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27841

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:16
af ViktorS
Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:17
af angelic0-
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:20
af ViktorS
angelic0- skrifaði:
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...

J1nX skrifaði:okidoki :P en ef ég ætlað versla mér SSD disk sjálfur, hvað væri hentugast að kaupa? reikna með að hafa bara stýrikerfið og Starcraft á honum, og mögulega Battlefield 3 þegar hann kemur :P

...

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 21:27
af kjarribesti
angelic0- skrifaði:
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...

Bara lesa áður en þú skrifar. ;)

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 22:13
af J1nX
fer örugglega bara í tölvutækni á morgun og bið þá að kíkja á vaktina á þennan póst og tek þá sem þið hafið sagt :P eru þeir ekki flest allir vaktarar ? :D

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 22:14
af mercury
J1nX skrifaði:fer örugglega bara í tölvutækni á morgun og bið þá að kíkja á vaktina á þennan póst og tek þá sem þið hafið sagt :P eru þeir ekki flest allir vaktarar ? :D

amk klemmi. veit ekki með ella.

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 22:16
af ViktorS
kjarribesti skrifaði:
angelic0- skrifaði:
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...

Bara lesa áður en þú skrifar. ;)

Ertu ekki alveg örugglega að segja þetta við "angelic0-"?

Re: nýr HDD, hvað á að versla sér?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 22:19
af angelic0-
kjarribesti skrifaði:
angelic0- skrifaði:
ViktorS skrifaði:Mér sýnist Mushkin Chronos vera bang for the buck.


Held að hann sé frekar að leita að storage en snöggum stýrikerfisdisk...


Bara lesa áður en þú skrifar. ;)


Shhiiiiii, ég rúllaði framhjá þessu, annars er 120GB varla storage... ég er með 8TB í Storage og ætla að fá mér 240GB SSD undir stýrikerfi og forrit... 60 og 120GB myndu fyllast strax hjá mér....