Síða 1 af 1

Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 14:41
af mic
Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina, ef svo er nóg að fá sér 60 gb ?

Re: Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 14:43
af BjarniTS
Já sniðugt.

Nýjir leikir í dag taka mikið pláss , ef að þú ert bara að spila kannski 1 - 2 leiki í einu þá auðvitað tekur þú bara minnsta diskinn , en ég myndi ekki fara neðar en 120 ef að þú ert að spila einhvern slatta af leikjum og kannski keyra svolítið af þungum forritum.

Allur Load tími , o.s.f. verður betra hvað varðar leiki með SSD.

Það skiptir ekki mestu máli að taka hraðasta ssd diskinn , mesta breytingin er sú að þú ert ekki lengur að nota plötuspilara til að keyra dót á vélinni þinni.

Re: Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 15:04
af Kristján
er ekki eini munurinn bara minni load tímar?er ekki eini munurinn bara minni load tímar?

Re: Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 15:05
af GuðjónR
Kristján skrifaði:er ekki eini munurinn bara minni load tímar?er ekki eini munurinn bara minni load tímar?


Bergmál?

Re: Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Sent: Þri 30. Ágú 2011 15:13
af Kristján
GuðjónR skrifaði:
Kristján skrifaði:er ekki eini munurinn bara minni load tímar?er ekki eini munurinn bara minni load tímar?


Bergmál?


haha, sry

er í símanum mínum, scrolladi ekki nóg niður og sa bara " ja snidugt"