Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Skjámynd

Höfundur
mic
Gúrú
Póstar: 513
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Reputation: 3
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Pósturaf mic » Þri 30. Ágú 2011 14:41

Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina, ef svo er nóg að fá sér 60 gb ?


[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Pósturaf BjarniTS » Þri 30. Ágú 2011 14:43

Já sniðugt.

Nýjir leikir í dag taka mikið pláss , ef að þú ert bara að spila kannski 1 - 2 leiki í einu þá auðvitað tekur þú bara minnsta diskinn , en ég myndi ekki fara neðar en 120 ef að þú ert að spila einhvern slatta af leikjum og kannski keyra svolítið af þungum forritum.

Allur Load tími , o.s.f. verður betra hvað varðar leiki með SSD.

Það skiptir ekki mestu máli að taka hraðasta ssd diskinn , mesta breytingin er sú að þú ert ekki lengur að nota plötuspilara til að keyra dót á vélinni þinni.


Nörd

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Pósturaf Kristján » Þri 30. Ágú 2011 15:04

er ekki eini munurinn bara minni load tímar?er ekki eini munurinn bara minni load tímar?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 17200
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2365
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Pósturaf GuðjónR » Þri 30. Ágú 2011 15:05

Kristján skrifaði:er ekki eini munurinn bara minni load tímar?er ekki eini munurinn bara minni load tímar?


Bergmál?



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Er sniðugt að fá sér ssd disk undir leikina ?

Pósturaf Kristján » Þri 30. Ágú 2011 15:13

GuðjónR skrifaði:
Kristján skrifaði:er ekki eini munurinn bara minni load tímar?er ekki eini munurinn bara minni load tímar?


Bergmál?


haha, sry

er í símanum mínum, scrolladi ekki nóg niður og sa bara " ja snidugt"