Síða 1 af 1

Nýja tölvan mín

Sent: Mán 29. Ágú 2011 20:18
af tobbibraga
Tölvuturn: Zalman Z9 plus
Móðurborð:ASRock 990FX Extreme3 ATX AMD AM3+
Aflgjafi: Corsair HX 650W ATX
Vinsluminni: Mushkin Enhanced Blackline 4x 2 GB
Skjákort: Geforce 8800 GTS
C,M Örgjörfakæling
Örgörfinn: Socket AM3+ - AMD FX-4100 Bulldozer 3.6GHz 4 kjarna
Geisladrif:Speed Plus
Harðidiskur 2TB

Þessi elska virkar rosa vel, ég er mjög ánægður með samsetninguna þar sem þetta var í fyrsta skipti sem ég geri þetta

Re: Nýja tölvan mín

Sent: Mán 29. Ágú 2011 20:36
af mundivalur
Hún er algjör rúsína :megasmile
Eitthvað skrítið með vinnsluminnin 6x2gb frekar 4x2gb og eitthvað vitlaust með Örgjörvann eitthvað svona AMD Phenom II X4 955 eða hvað :D
Annars til lukku!

Re: Nýja tölvan mín

Sent: Mán 29. Ágú 2011 20:48
af tobbibraga
Hehehehe er búinn að leiðrétta þetta takk fyrir ](*,) :megasmile

Re: Nýja tölvan mín

Sent: Fös 02. Sep 2011 23:25
af kjarribesti
Glæsileg bara og flott miðað við fyrsta build :)

Re: Nýja tölvan mín

Sent: Mán 05. Sep 2011 12:11
af littli-Jake
yfirleitt er ég ekki hrifinn af þessu neon dóti í tölvuturnum en þessi aflgjafi er cool :happy Fínt build

Re: Nýja tölvan mín

Sent: Mán 05. Sep 2011 14:09
af ScareCrow
Fínt og snyrtilegt setup, á svona aflgjafa einnig, ekkert lítið flottur! og fylgir allur andskotinn með þessu hehe.

Re: Nýja tölvan mín

Sent: Mið 07. Sep 2011 14:04
af tobbibraga
Takk fyrir commentin :D