[Hjálp]Tölva neitar að kveikja á sér


Höfundur
ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Hjálp]Tölva neitar að kveikja á sér

Pósturaf ScareCrow » Mán 29. Ágú 2011 18:01

Góðan daginn, núna um daginn rakst ég í "rset cmos" takkann aftaná tölvunni minni og eftir það hefur hún yfirleitt neitað að kveikja á sér, í sumum tilfellum kveikir hún á sér og allt í lagi, en ég slekk kannski á henni og þá neitar hún að starta sér, kemst ekki inní Boot Menu, hún slekkur bara á sér og kveikir á sér aftur og aftur.. Veit ekkert hvernig ég get lýst þessu betur.. Hefur einhver lent í sama vandamáli?


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]Tölva neitar að kveikja á sér

Pósturaf angelic0- » Mið 31. Ágú 2011 22:08

reset cmos takki aftan á tölvunni, ég hefði haldið að það væri svona basic að hafa jumper / dip á móðurborðinu en ekki takka aftaná sem að er auðvelt að reka sig í...

en ef að tölvan var í gangi þá þykir mér ekki ólíklegt að þú sért búinn að skemma kubbinn...


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Hjálp]Tölva neitar að kveikja á sér

Pósturaf viggib » Mið 31. Ágú 2011 22:21

Sæll.
Sum móðurborð eru með þennan fídus,ef þú hefur rekist í þennan takka þarft þú að fara inn í bios og stilla hann,TD.minnið ath.hvað minnið þarf mörg Volt,velja réttan bootdisk o.s.frv.


Windows 10 pro Build ?