Vesen með SSD Raid
Sent: Mán 29. Ágú 2011 00:55
Sælir kappar!
Ég á í smávægilegu basli. Það snýst að öllu leyti um HRAÐA. Mér finnst hraðinn ekki vera nægjanlegur og hugsanlega eitthvað vandamál í gangi. Þið afsakið vonandi langan póst. Þetta er stór uppsetning og ég vildi frekar tæma spurningalistann og prófa sem mest áður en ég myndi pósta einhverju.
Tölvan mín er alveg sæmilega öflug að öllu leyti.
Windows Ultimate 64 bit
Móðurborð: EVGA SR-2
CPU: 2x Xeon osfrv
RAM: 24 GB DDR3
Ég ákvað að setja upp tvö stk raid með fjórum SSD diskum. Eitt raid á hvorum controller en SR-2 móðurborðið er með SATA II og SATA III controllera.
Marvell controller (SATA III)
Raid 0 með 2x 120GB Mushkin Chronos SSD
Intel controller (SATA II)
Raid 0 með 2x 60GB Mushkin Callisto SSD
Antivirus disabled. Nýjustu driverar á báða controllera.
Þetta er output úr HD-tune fyrir sitthvorn controllerinn:
Marvell:

Intel:

Núna prófaði ég t.d. að setja fjóra "copy" glugga í gang yfir Gigabit link inn á Intel controllerinn. Hver um sig var að henda skrám yfir á um 5MB/s, samtals um 20MB/s en þessi linkur á vel að geta haldið uppi (og hefur verið að halda uppi) skráarfærslum upp á 100+MB/s. Fannst það frekar furðulegt og ákvað að skoða fleiri hluti sem varða gagnaflutninga.
Afritun á skrá í sama DIR á Intel controllernum:
Afritunin ÞEYSIST áfram á ógnarhraða en þegar skjáskotið er tekið hoppar það úr 2GB/s niður í 1GB/s:

Mínútu seinna er staðan þessi:

Annarri mínútu seinna...

Nú get ég seint talist sérfræðingur en mér fannst þetta ekki eðlilegt. Núna var ég búinn að leggja Intelinn í smá einelti og komið að Marvellnum.
Ákvað að færa báðar skrárnar yfir á Marvell stæðuna:
Sama transferið með nokkurra sekúndna millibili

Og svo skömmu seinna:

Þá var komið að duplication á Marvellnum:

Skömmu seinna:

Til samanburðar ákvað ég að færa sömu skrá af Intel yfir Gigabit linkinn og fékk solid 95-100 MB/s allan tímann. Það er 99% nýting á linknum. Færslan á skránni til baka varð öllu brenglaðri og hérna er línuritið úr taskmanagernum sem sýnir transferið. Fyrra "fjallið" er semsagt Intel->Gigabit og seinna fjallið er Gigabit->Intel. Láglendið rokkaði í um 20%. Það koma þarna stórir spikes en það var tilraun til að athuga hvort linkurinn væri að klikka eða Raidið. Ég tók semsagt skrá og henti yfir á Gigabit linkinn af Marvell stæðunni og mér sýnist á línuritinu að linkurinn hafi ekki verið að klikka.

Ég endurtók tilraunina aftur skömmu seinna og ákvað þá að prófa linkinn með því að færa af Marvellnum yfir Gigabit á aðra stæðu en þá sem var að senda Intel gögnin. Eins og sést þá er linkurinn alveg rock solid meðan á því stendur.

Ok ok, ég veit að windows file copy dæmið er ekki það markverðasta í heimi upp á tölur og slíkt að gera en það er samt eitthvað off við þetta að mínu mati. Eða er ég kannski bara algerlega úti á þekju og með einhvern ofmetnað á þetta dót?
Ábendingar og annað mjög vel þegið. Takk.
Ég á í smávægilegu basli. Það snýst að öllu leyti um HRAÐA. Mér finnst hraðinn ekki vera nægjanlegur og hugsanlega eitthvað vandamál í gangi. Þið afsakið vonandi langan póst. Þetta er stór uppsetning og ég vildi frekar tæma spurningalistann og prófa sem mest áður en ég myndi pósta einhverju.
Tölvan mín er alveg sæmilega öflug að öllu leyti.
Windows Ultimate 64 bit
Móðurborð: EVGA SR-2
CPU: 2x Xeon osfrv
RAM: 24 GB DDR3
Ég ákvað að setja upp tvö stk raid með fjórum SSD diskum. Eitt raid á hvorum controller en SR-2 móðurborðið er með SATA II og SATA III controllera.
Marvell controller (SATA III)
Raid 0 með 2x 120GB Mushkin Chronos SSD
Intel controller (SATA II)
Raid 0 með 2x 60GB Mushkin Callisto SSD
Antivirus disabled. Nýjustu driverar á báða controllera.
Þetta er output úr HD-tune fyrir sitthvorn controllerinn:
Marvell:

Intel:

Núna prófaði ég t.d. að setja fjóra "copy" glugga í gang yfir Gigabit link inn á Intel controllerinn. Hver um sig var að henda skrám yfir á um 5MB/s, samtals um 20MB/s en þessi linkur á vel að geta haldið uppi (og hefur verið að halda uppi) skráarfærslum upp á 100+MB/s. Fannst það frekar furðulegt og ákvað að skoða fleiri hluti sem varða gagnaflutninga.
Afritun á skrá í sama DIR á Intel controllernum:
Afritunin ÞEYSIST áfram á ógnarhraða en þegar skjáskotið er tekið hoppar það úr 2GB/s niður í 1GB/s:

Mínútu seinna er staðan þessi:

Annarri mínútu seinna...

Nú get ég seint talist sérfræðingur en mér fannst þetta ekki eðlilegt. Núna var ég búinn að leggja Intelinn í smá einelti og komið að Marvellnum.
Ákvað að færa báðar skrárnar yfir á Marvell stæðuna:
Sama transferið með nokkurra sekúndna millibili

Og svo skömmu seinna:

Þá var komið að duplication á Marvellnum:

Skömmu seinna:

Til samanburðar ákvað ég að færa sömu skrá af Intel yfir Gigabit linkinn og fékk solid 95-100 MB/s allan tímann. Það er 99% nýting á linknum. Færslan á skránni til baka varð öllu brenglaðri og hérna er línuritið úr taskmanagernum sem sýnir transferið. Fyrra "fjallið" er semsagt Intel->Gigabit og seinna fjallið er Gigabit->Intel. Láglendið rokkaði í um 20%. Það koma þarna stórir spikes en það var tilraun til að athuga hvort linkurinn væri að klikka eða Raidið. Ég tók semsagt skrá og henti yfir á Gigabit linkinn af Marvell stæðunni og mér sýnist á línuritinu að linkurinn hafi ekki verið að klikka.

Ég endurtók tilraunina aftur skömmu seinna og ákvað þá að prófa linkinn með því að færa af Marvellnum yfir Gigabit á aðra stæðu en þá sem var að senda Intel gögnin. Eins og sést þá er linkurinn alveg rock solid meðan á því stendur.

Ok ok, ég veit að windows file copy dæmið er ekki það markverðasta í heimi upp á tölur og slíkt að gera en það er samt eitthvað off við þetta að mínu mati. Eða er ég kannski bara algerlega úti á þekju og með einhvern ofmetnað á þetta dót?
Ábendingar og annað mjög vel þegið. Takk.





