Síða 1 af 1

Mushkin Chronos 120GB SSD

Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:50
af Porta
Ég er farinn að gæla við það að kaupa mér fyrsta SSD diskinn minn, hann verður notaður undir Windowsið og öll helstu forrit.
Hér rakst ég á Mushkin SSD frá Tölvuvirkni á 30.860 kr. sem virðist vera ágætt verð miðað við stærð. Nú er ég að velta því fyrir mér hvort einhver hér þekkir til þessara diska? Væru þetta ágæt kaup?

Re: Mushkin Chronos 120GB SSD

Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:55
af Nariur
já, þetta væru frekar góð kaup

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27932 þessi er sambærilegur

Re: Mushkin Chronos 120GB SSD

Sent: Sun 28. Ágú 2011 18:08
af bulldog

Re: Mushkin Chronos 120GB SSD

Sent: Sun 28. Ágú 2011 18:24
af MatroX
Chronosinn er með 90k iops. sem er meira en Vertex 3 Max IOPS edition er með. þannig að já þetta eru góð kaup

Re: Mushkin Chronos 120GB SSD

Sent: Sun 28. Ágú 2011 19:37
af Porta
Ok,
Takk fyrir það, ég skelli mér þá á 1 stk. eftir helgi =)