Síða 1 af 1
tölvan finnur ekki HDD [LAGAÐ]
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:01
af Halldór
Ég var að klára að setja tölvuna mína saman (er í undirskrift) og er ég búinn að setja upp win7 á SSD en hún er ekki að finna HDD. Hvernig get ég lagað það?
Re: tölvan finnur ekki HDD
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:02
af MatroX
sérðu diskinn í Disk Managment?
Re: tölvan finnur ekki HDD
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:04
af worghal
kemur BOOT MNGR MISSING þegar þú startar tölvunni ?
Re: tölvan finnur ekki HDD
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:05
af Halldór
@Matrox já en bara í neðra glugganum
@worghal nei ég setti Win7 á SSD
Re: tölvan finnur ekki HDD
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:06
af MatroX
Halldór skrifaði:@Matrox já en bara í neðra glugganum
@worghal nei ég setti Win7 á SSD
komdu með screen
Re: tölvan finnur ekki HDD
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:15
af Halldór
Re: tölvan finnur ekki HDD
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:16
af worghal
átt eftir að gefa disknum staf
Re: tölvan finnur ekki HDD
Sent: Sun 28. Ágú 2011 17:18
af Halldór
Takk fyrir hjálpina en ég er búinn að laga þetta
