Síða 1 af 1
Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Fös 26. Ágú 2011 23:15
af angelic0-
Með hverju eru menn að mæla ?
Ég er ATi / AMD maður... og myndi sennilega kjósa þannig, vélbúnaðurinn minn er í undirskriftinni minni og ég held í rauninni að það eina sem að mér skortir sé allmennilegt skjákort... kröfurnar eru að það sé HDMI tengi þar sem að ég er að nota Samsung 40" LCD sem tölvuskjá (2ms svartími og gott contrast rate)...
Einnig þykir mér gott að geta notað hátalarana í sjónvarpinu þar sem að ég er með þetta inni í svefnherbergi og nota þetta ósjaldan til þess að horfa á bíómyndir og þætti...
er að pæla í þessu hérna:
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SI_6850_OCen hef verið að velta því fyrir mér hvað sé BEST á markaðnum frá ATi/AMD og svo hvort að maður eigi að vera að skoða nVidia e'h ?
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Fös 26. Ágú 2011 23:24
af halli7
hvað villtu eyða miklu í skjákort?
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 01:20
af Minuz1
Á svona 6850 kort....átti 4870 áður...sé ekki nógu mikinn mun að mér finnst.
Það er HDMI á þessu samt
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 01:27
af Nördaklessa
Minuz1 skrifaði:Á svona 6850 kort....átti 4870 áður...sé ekki nógu mikinn mun að mér finnst.
Það er HDMI á þessu samt
ég var með 250 GTS 512 OC og fór yfir í 560 GTX TI og átti von á meira perform

Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 02:20
af Bioeight
Ég er með þetta kort
MSI HD 6850 Cyclone og get alveg mælt með því. Dugar mér fínt í spilun í 1080p í góðum gæðum, þó ekki alltaf með allt í botni. En fyrir þennan pening þá færðu ekki betra. HD 4870 kortin voru mjög öflug en ég var líka með það kort áður. Munurinn sem ég hef fundið fyrir er aðallega að HD 4870 kortið átti það til að detta niður í fps á köflum þannig að maður hökti í leikjum, það hefur ekki enn komið fyrir mig með HD 6850. Ég yfirklukkaði mitt kort líka upp í 950 mhz á stock volts þannig að það gefur kannski aðeins meira boost.
Ég er AMD maður og er því hliðhollur þeim. Önnur kort sem mér líst vel á eru :
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7555http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1691Mér finnst maður vera að fá meira fyrir peninginn í AMD kortunum þannig að þess vegna er ekkert Nvidia kort þarna inni. Nvidia GTX 560-Ti á undir 40 þúsund er samt líklega ágætis díll.
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 06:48
af mundivalur
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 10:20
af Eiiki
Nördaklessa skrifaði:Minuz1 skrifaði:Á svona 6850 kort....átti 4870 áður...sé ekki nógu mikinn mun að mér finnst.
Það er HDMI á þessu samt
ég var með 250 GTS 512 OC og fór yfir í 560 GTX TI og átti von á meira perform

250gts eru líka sjúúk, þau eru að performa helvíti vel hjá mér í SLI

Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 11:39
af mind
angelic0- skrifaði:Samsung 40" LCD sem tölvuskjá (2ms svartími og gott contrast rate)...
Líkurnar eru á því að þú sért með svona 40-100ms svartíma.
Þó sjálft panelið í sjónvarpinu hafi bara 2ms þá er myndvinnslubúnaðurinn sem myndin fer í gegnum áður en hún er send uppá panelið yfirleitt að bæta við 40-100ms við, jafnvel þó sé stillt á game mode.
Nú nema þetta sé bara monitor.
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 12:02
af KristinnK
Mjög gott að ráðfæra sig við
Graphics Card Hierarchy Chart hjá Tom's Hardware. Þar eru kortin flokkuð niður í getuflokka, en ekki bara eftir einhverju einu benchmarki. Eins og stendur í textanum fyrir ofan borgar sig ekki að uppfæra nema getumunurinn nemi á m.k. þremur flokkum. HD 6850 er líka bara einum getuflokki ofar en HD 4870, svo munurinn er auðvitað ekki mikill. Hins vegar munar fjórum flokkum á GTS 250 og GTX 560-Ti, svo munurinn ætti að vera mikill á þeim tvemur.
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 12:56
af Bioeight
Annar munur sem ég minntist ekki á en er kannski augljós er að HD 6850 keyrir mun kaldara og er mun hljóðlátara en HD 4870 kortið sem ég var með. Betri keyrsla + minni hávaði + DirectX11 stuðningur = vel þess virði.
Með Gigabyte kortið þá líst mér mjög vel á það. Windforce kælingarnar finnst mér vera snilld.
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 17:22
af angelic0-
mind skrifaði:angelic0- skrifaði:Samsung 40" LCD sem tölvuskjá (2ms svartími og gott contrast rate)...
Líkurnar eru á því að þú sért með svona 40-100ms svartíma.
Þó sjálft panelið í sjónvarpinu hafi bara 2ms þá er myndvinnslubúnaðurinn sem myndin fer í gegnum áður en hún er send uppá panelið yfirleitt að bæta við 40-100ms við, jafnvel þó sé stillt á game mode.
Nú nema þetta sé bara monitor.
Það er nú talað um að þetta sé true 2ms svartími allstaðar þar sem að ég flétti því upp, Tækið heitir Samsung LN40B750 og speccarnir eru FullHD 1080p upplausn, 240Hz refresh rate, true 2ms response & 150.000:1 dynamic contrast. Annars á ég líka LG 47SL9000 LED sem að er kannski ekki með eins hraða vinnslu en mikið betra contrast rate, eða 3.000.000:1, og myndgæðin í því og ALLT við það tæki í raun betra, nema það hefði mátt vera glare free eins og Samsung tækið.
En þráðurinn snýst ekki um það... ég væri til í að fá ykkar meðmæli í kort á svipuðum verðmiða og það sem að ég er að skoða og svo best of the best í bæði AMD/ATi og nVidia

Ég nota vélina bæði sem workstation, leikjavél og svo auðvitað í bíómynda og þáttarspil eins og áður hefur komið fram.
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 17:41
af halli7
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 17:52
af angelic0-
Hvað er top of the line frá ATi/AMD ?
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 17:55
af halli7
þetta:
http://tl.is/vara/21171Og besta frá nvidia heitir 590 GTX
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 20:33
af angelic0-
vá, þetta er klárlega brjálað kort.... en líka dýrt..
hvað er best bang for the buck frá báðum in your opinions ?
Re: Skjákort - Experience og meðmæli ?
Sent: Lau 27. Ágú 2011 20:48
af mundivalur
eitt stk.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27537 svo þegar þig vantar meira þá færðu þér annað í SLI
eða kaupir 2 strax sem er betra en 1 stk. gtx 580 (held ég

)
http://www.hardwareheaven.com/reviews/1 ... x-580.html