Síða 1 af 1

Hvort stýrispjaldið ?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 22:22
af C2H5OH
Hafiði einhverja reynslu á þessum tveim kortum?

TEC 4xSATA Stýrispjald: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=133

Diskstýrikort - PCI Serial ATA Controller 4 porta: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... 4port_sata

hvoru mynduði mæla með ?

Re: Hvort stýrispjaldið ?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 22:38
af angelic0-
Því ódýrara... því að þau eru bæði með sömu Silicon Image stýringunni og eru því líklega bæði jafn góð...

Re: Hvort stýrispjaldið ?

Sent: Fös 26. Ágú 2011 22:45
af Oak
væri ekki sniðugara að kaupa kort með SATAII?