vantar breytistykki fyrir oldschool HDD
Sent: Fim 25. Ágú 2011 18:10
af Halldór
Ég var að finna gamlann 40Gb HDD en mér vantar millistykki til að geta tengt hann við tölvuna ég var að velt því fyrir mér hvort að einhver hérna ætti þannig eða hvar ég get fengið það?
Re: vantar breytistykki fyrir oldschool HDD
Sent: Fim 25. Ágú 2011 20:32
af TraustiSig
Hvernig diskur er þetta eiginlega? vantar allar upplýsingar um það. Mynd er örugglega besta leiðinn.

Re: vantar breytistykki fyrir oldschool HDD
Sent: Fim 25. Ágú 2011 20:57
af Halldór
Re: vantar breytistykki fyrir oldschool HDD
Sent: Fim 25. Ágú 2011 21:01
af FuriousJoe
Re: vantar breytistykki fyrir oldschool HDD
Sent: Fim 25. Ágú 2011 23:29
af arnarj
Sýnist þetta ný vera nær lagi, þ.e. ef þú ert með IDE tengi á móðurborðinu.
http://www.computer.is/vorur/7386/
Re: vantar breytistykki fyrir oldschool HDD
Sent: Fös 26. Ágú 2011 09:17
af TraustiSig
Svo ef þú vilt nota hann sem venjulegann flakkara gengum usb þá geturu t.d. fengið þér:
http://tl.is/vara/18865