Síða 1 af 1

Skjákorts uppfærsla

Sent: Fim 25. Ágú 2011 17:36
af halipuz1
Hvaða svona mid/high-low kort ráðleggið þér mér að kaupa x2 í SLI eða CrossFire ? Þarf allavega að geta ráðið við BF3 í Ultra! :)

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fim 25. Ágú 2011 17:39
af AncientGod
Annað 5870 ætti held ég að duga.

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fim 25. Ágú 2011 17:40
af halli7
Reddar þér öðru hd 5870 og setur i crossfire

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fim 25. Ágú 2011 18:05
af halipuz1
Það er nefnilega málið, það er eins og að finna gull að reyna redda sér 5870. Eru ekkert ódýrari heldur. En mjög góð kort verð að segja.

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fim 25. Ágú 2011 18:18
af DaRKSTaR
held enginn geti svarað því hvaða kort ræður við bf3 í ultra
ég vona að eitt 580gtx dugi mér, kæmi mér ekki á óvart að ég yrði að kaupa annað

skilst að þessir system speccar sem komnir eru fyrir bf3 séu fake
http://www.gamepur.com/news/4495-dice-b ... -fake.html

Re: Skjákorts uppfærsla

Sent: Fim 25. Ágú 2011 20:39
af Oak
DaRKSTaR skrifaði:held enginn geti svarað því hvaða kort ræður við bf3 í ultra
ég vona að eitt 580gtx dugi mér, kæmi mér ekki á óvart að ég yrði að kaupa annað

skilst að þessir system speccar sem komnir eru fyrir bf3 séu fake
http://www.gamepur.com/news/4495-dice-b ... -fake.html


afhverju ætti þetta að vera fake...?