Síða 1 af 2
Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 22:54
af halli7
Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
kominn önnur mynd neðar
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:18
af Raidmax
Nei held nú að meðalhitinn á móðurborðum fer nú ekki mikið yfir 50 sko.Hef allavegana ekki oft séð það

Er nóg loftflæði í kassnum ?
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:22
af halli7
já þetta er haf 922 kassi með 200 mm viftu í intake og svo 200 mm viftur í topnum og 120mm viftu að aftan.
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:30
af tanketom
gæti verið að skjákortið sé að hita einhvern ákveðin hlut á móðurborðinu svona rosalega.
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:37
af halli7
tanketom skrifaði:gæti verið að skjákortið sé að hita einhvern ákveðin hlut á móðurborðinu svona rosalega.
já en þetta er svo litið skjákort og ég veit ekki alveg hvað það ætti að vera að hita.
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:40
af TraustiSig
Eitthvad skritid ef ad thetta er adhitna svona bara mobo en enginn annar hlutur. Hvar er hitaskynjarinn a mobinu?
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:40
af halli7
ekki hugmynd hvar hann er
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 23:43
af Eiiki
Hvernig kassa ertu með tölvuna í? Hvernig er loftflæði? Gæti verið að North bridge sé að gefa frá sér svona svakalegann hita
EDIT: Sá að það var HAF 922, loftflæðið ætti að vera sæmilegt

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:12
af KrissiK
kannski snúa vifturnar öfugt? , og það nær ekki að lofta rétt gegnum kassann?

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:14
af halli7
KrissiK skrifaði:kannski snúa vifturnar öfugt? , og það nær ekki að lofta rétt gegnum kassann?

haha nei það snýr allt rétt.
önnur mynd úr hardware monitor

þetta er búið að vera fast í 60 gráðum, ekki meira né minna bara fast í 60
veit enginn hvað er að?
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:35
af KrissiK
prufa að taka áhættuna að taka og skipta um kælikrem á chipsettinu?

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:47
af Gunnar
getur verið að þetta sé ónýtur skynjari. prufaðu að slökkva á viftunum í turninum og sjáðu hvort hitinn á þessu hækki.
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 00:54
af halli7
Gunnar skrifaði:getur verið að þetta sé ónýtur skynjari. prufaðu að slökkva á viftunum í turninum og sjáðu hvort hitinn á þessu hækki.
Grunar einmitt að skynjarinn sé bilaður, buinn að prófa að setja allar vifturnar í 10% og þessi tala hækkaði ekkert.
prófaði svo að runna prime95 í 10 mín og þessi tala hækkar bara ekki

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 01:02
af fallen
Sama sagan hér. Eflaust bilaður skynjari, hef ekkert nennt að spá í þessu.

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 01:03
af Gunnar
halli7 skrifaði:Gunnar skrifaði:getur verið að þetta sé ónýtur skynjari. prufaðu að slökkva á viftunum í turninum og sjáðu hvort hitinn á þessu hækki.
Grunar einmitt að skynjarinn sé bilaður, buinn að prófa að setja allar vifturnar í 10% og þessi tala hækkaði ekkert.
prófaði svo að runna prime95 í 10 mín og þessi tala hækkar bara ekki

jebb þá er skynjarinn bilaður/ónýtur og þú getur hætt að pæla í þessu

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 01:29
af halli7
skiptir þetta engu máli eða?
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Fim 25. Ágú 2011 14:30
af Gunnar
ef þú passar að loftflæðið sé gott og ekki tonn af ryki þá ætti þetta að vera í lagi.
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 31. Ágú 2011 19:05
af halli7
er alltílagi með þennan hita eða:

Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 31. Ágú 2011 19:23
af viggib
Asus miðar einmitt við að hitin fari ekki yfir 60 á sínum borðum,en er nýr bios í boði? lenti í því að hitin á gamla borðinu hjá mér P5W-DH var út úr kú-
Það var leiðrétt með nýrri bios uppfærslu.
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 31. Ágú 2011 19:27
af halli7
viggib skrifaði:Asus miðar einmitt við að hitin fari ekki yfir 60 á sínum borðum,en er nýr bios í boði? lenti í því að hitin á gamla borðinu hjá mér P5W-DH var út úr kú-
Það var leiðrétt með nýrri bios uppfærslu.
Hvernig uppfæri ég bios?
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 31. Ágú 2011 19:46
af viggib
Ferð á
http://uk.asus.com/, flettir upp þínu borði og ferð í download, (ekki nota live upgrade möguleikan) og tékkar hvort það sé bios sem lagfærir þennann galla! vistar fælin , og ferð í bios líklega F2 þegar vélin er að starta sér, þar geturðu valið að uppdeita bios bendir forritinu bara á skránna þar sem þú vistaðir hana. vonandi er þetta skiljanlegt!!!
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 31. Ágú 2011 19:48
af halli7
Er ekki bara málið að uppfæra ínýja biosinn?
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 31. Ágú 2011 19:51
af viggib
Jú en ekki gera það á meðan þú er inni í stýrikerfinu!!! gerðu eins og ég ráðlagði.
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 31. Ágú 2011 22:52
af halli7
Búinn að prúfa að uppfæra bios en samt sýnir speccy og HWmonitor alltaf 124°C
það er nett pirrandi að sjá alltaf eldrauða hita tölu.
Re: Er þetta eðilegur hiti á móðurborði?
Sent: Mið 31. Ágú 2011 23:16
af viggib
Ertu búin gera að reset á biosinn eftir uppfærsluna? þú verður að gera það!!