Síða 1 af 1

Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Sent: Þri 23. Ágú 2011 20:56
af halli7
Var að upfæra í i7 2600k og asus p8p67 pro og svo kemur enginn mynd á skjáinn en allar viftur snúast og viftan á skjákortinu snýst lika.
Veit einhver hvað er að?

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:07
af mundivalur
Yfir fara aftur hægar :D ertu nokkuð með annan skjá eða TV tengt við,anda inn anda út anda inn anda út!
Þetta kemur :happy

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:09
af AncientGod
Sá svona svipaðan þráð fyrir nokkru, hann leisti það með að fara yfir og niðurstaðan var að 1 skrúfa var of mikkið hert eða eithvað í þá átt.

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:14
af halli7
Skil samt ekki hun fer i gang i svona 10 sek og svo restartar hun ser.

Er buinn ad fara yfir allar tengingar og athuga skrufur og profa ad hafa bara eitt vinnsluminni í

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:26
af Glazier
halli7 skrifaði:Skil samt ekki hun fer i gang i svona 10 sek og svo restartar hun ser.

Er buinn ad fara yfir allar tengingar og athuga skrufur og profa ad hafa bara eitt vinnsluminni í

Alveg 100% viss um að allt sé rétt tengt ?
Ef já, þá ætla ég að skjóta á að vinnsluminni eða örgjörvi sé bilað/vitlaust sett í.

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Sent: Þri 23. Ágú 2011 21:45
af halli7
Komið og byrjað að setja upp windows :)

Vinnsluminnin voru ekki nógu vel í og svo er einhver mem ok takki og hann hjalpaði mer :D

Re: Tölvan fer ekki i gang eftir uppfærslu

Sent: Þri 23. Ágú 2011 23:23
af kjarribesti
8pin power connectorinn tengdur í móbóið.

því lenti ég í og vandinn lýsti sér nákvæmlega eins