Síða 1 af 1
Hita vandamál?
Sent: Mán 22. Ágú 2011 22:41
af tanketom
Sælir Vaktarar, ég var svona velt því fyrir mér hvort einhver vissi hvaða hluti eða partur af móðurborðinu hjá mér fer alveg uppí 79°c stundum.
Re: Hita vandamál?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 15:02
af tanketom
hmmmm?
Re: Hita vandamál?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 15:03
af Daz
Ertu búinn að reyna að googla móðurborðið þitt eða skoða manualinn fyrir það? Það gæti komið fram þar hvar sensor 3 er.
Re: Hita vandamál?
Sent: Þri 23. Ágú 2011 15:14
af FriðrikH
Sorry með off-topicið, en hvernig kælingu ertu að nota á örgjörvann? Ég er með 955BE og er ekki að ná honum undir 40 gráðurnar.
Re: Hita vandamál?
Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:47
af tanketom
FriðrikH skrifaði:Sorry með off-topicið, en hvernig kælingu ertu að nota á örgjörvann? Ég er með 955BE og er ekki að ná honum undir 40 gráðurnar.
fékk einhverja "gefins"(1000kr) kælingu frá kísildal, hún virðist nú ekki vera mikil

en það er gott að vita að hún er að gera góða hluti og svo er tölvan bara undir rúmmi

(skal athuga hvað vörunúmerið á henni er á eftir)