Síða 1 af 1

Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 17:27
af halli7
Hvað er besta móðurborðið fyrir sandybridge fyrir ca. 35 þús

Er kominn með i7 2600k og vantar bara móður borð.

Hef mikið verið að spá í þessum:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2016
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1973

Eru einhver önnur fyrir þennan pening?

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 17:41
af DaRKSTaR
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1738

hörku borð hlaðið fídusum og fær mjög góða dóma

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 18:50
af halli7
DaRKSTaR skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1738

hörku borð hlaðið fídusum og fær mjög góða dóma

Er þetta einhvað betra en hin borðin?

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 18:51
af Snikkari
Mér finnst þetta flott borð .. örlítið dýrara, en Það er eitthvað við EVGA ..

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2055

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 18:54
af mundivalur
Bæði sem þú bentir á eru mjög góð!

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 18:59
af halli7
mundivalur skrifaði:Bæði sem þú bentir á eru mjög góð!

ja en veit ekki hvort borðið ég á að taka.

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 19:02
af KrissiK
EVGA hands down..

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 19:15
af mundivalur
Það er dálítið kvartað yfir því hve lengi Gigabyte eru lengi að koma með bios uppfærslur,þetta eru mjög svipuð borð en villtu svart eða blá svart :megasmile

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 19:18
af halli7
mundivalur skrifaði:Það er dálítið kvartað yfir því hve lengi Gigabyte eru lengi að koma með bios uppfærslur,þetta eru mjög svipuð borð en villtu svart eða blá svart :megasmile

mér er alveg sama um hvernig það er á litinn, en munu bæði borðin styðja ivybridge?

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 19:28
af mercury
gigabyte borðið er nú þegar komið með ivy bridge bios uppfærslu.

Re: Besta móðurborðið fyrir 35 þús (i7 2600k)

Sent: Mán 22. Ágú 2011 19:36
af kjarribesti
halli7 skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það er dálítið kvartað yfir því hve lengi Gigabyte eru lengi að koma með bios uppfærslur,þetta eru mjög svipuð borð en villtu svart eða blá svart :megasmile

mér er alveg sama um hvernig það er á litinn, en munu bæði borðin styðja ivybridge?


Já ég las á einhverri síðu að Asus p8p67 muni styðja ivy bridge.

Það mun koma bios update þegar final release á ivy kemur út.