Síða 1 af 2
No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 10:06
af GuðjónR
Hvað er að þegar ný tölva finnur ekki boot-up diskinn í fyrstu tilraun?
Það eru tveir diskar í tölvunni, Vertex3 MAX IOPS og 2TB Seagate.
SSD er ætlaður fyrir system og forrit, stóri er ætlaður sem geymslu diskur.
Tölvan gerir misheppnaða tilraun til að ræsa sig af HDD en ekki SSD, reboottar sig og fer þá í SSD.
Í BIOS þá er hægt að velja um HDD eða DVD-ROM sem first boot device, eins og það vanti SSD í listann.
Og í Windows þá er HDD disk0 og SSD disk1.
Hér er video sem sýnir hvað ég er að tala umAny ideas?
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 10:14
af mundivalur
Það er líka í bios (Boot order) hvaða diskur sé nr1.
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 10:14
af biturk
svissaðu tengjum á ssd og hdd til að byrja með!
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 10:18
af Eiiki
biturk skrifaði:svissaðu tengjum á ssd og hdd til að byrja með!
Gæti virkað, hljómar samt mjög furðulega hjá þér Guðjón. Gæti verið að sata tengið í móðurborðinu í SSD sé gallað eða snúran?
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 10:21
af GuðjónR
Já ég ætla að prófa að svissa snúrunum í diskunum og sjá hvað gerist...ef það virkar ekki þá tek ég bara smá video af BIOS uppsetningunni.
Þetta er pottþétt eitthvað stillingaratriði.
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 10:29
af mundivalur

færa ssd upp !!??
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 11:04
af GuðjónR
Biosinn er ekki svona, allt öðruvísi, mér tókst að færa hann upp annarsstaðar en tölvan breytir því aftur.
Ég held ég sé búinn að finna lausnina, mér sýnist að partur af windows system draslinu sé á HDD en restin á SSD.
Þegar ég tek HDD úr sambandi þá finnur tölvan engan "system disk" þó hún finni SSD með windows á.
Hugsa að lausnin sé að taka HDD úr sambandi og format/install á SSD án þess að hafa HDD tengdan.
Rétt eða rétt?
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 11:23
af Eiiki
Hvernig í fjandanum fórstu að því að setja windows upp á 2 diska? o.0
Hélt að það væri alltaf svona valmöguleiki þegar þú setur það upp á hvaða disk þú vilt fá stýrikerfið..
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 11:29
af GuðjónR
Ég er saklaus, setti ekki upp þetta windows...minnir samt að ég hafi einhverntíman lent í svipuðu veseni.
Ætla að aftengja HDD til öryggis og setja upp win á SSD.
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 11:31
af Eiiki
Gerðu það, og mundu að quick formata ekki SSD

Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 11:35
af mundivalur
Já setja upp win með bara SSD og setja líka sata config á AHCI

EDIT* það þarf ekki að setja AHCI fyrir Vertex sýnist mér!!!!!!
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 13:45
af kjarribesti
GuðjónR skrifaði:Biosinn er ekki svona, allt öðruvísi, mér tókst að færa hann upp annarsstaðar en tölvan breytir því aftur.
Ég held ég sé búinn að finna lausnina, mér sýnist að partur af windows system draslinu sé á HDD en restin á SSD.
Þegar ég tek HDD úr sambandi þá finnur tölvan engan "system disk" þó hún finni SSD með windows á.
Hugsa að lausnin sé að taka HDD úr sambandi og format/install á SSD án þess að hafa HDD tengdan.
Rétt eða rétt?
Þú ert nú meiri ræninginn, með 2tb dirf fyrir torrent

Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:08
af GuðjónR
kjarribesti skrifaði:Þú ert nú meiri ræninginn, með 2tb dirf fyrir torrent

Saklaus!! ég á ekki þessa tölvu

Annars renamaði ég nafnið á HDD úr "Geymsla" í "Torrent" ... svona bara fyrir ykkur

Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:18
af Fletch
passa að vera með nýjasta firmware á SSD'num. Það er known issue með Sandforce 2nd gen diska (sem vertex 3 er) að þeir geta dottið úr bios scan og geta verið að bluescreen'a vélum.
hvaða firmware er á disknum?
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:26
af GuðjónR
Fletch skrifaði:passa að vera með nýjasta firmware á SSD'num. Það er known issue með Sandforce 2nd gen diska (sem vertex 3 er) að þeir geta dottið úr bios scan og geta verið að bluescreen'a vélum.
hvaða firmware er á disknum?
Hvernig finn ég firmwareið á honum?
Annars er þetta farið að virka...að ég held...ég tók 2TB úr sambandi...formattaði og installeraði win7 á SSD (tók7-8mín) tengdi HDD...
Disableaði Marvell sata stýringuna og JMB sata stýringuna á móbóinu...
Intel er víst default sata stýringin og því óþarfi að láta hinar vera virkar og eyða tíma í að scanna tölvuna í hverju einasta booti...
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:30
af Demon
Eiiki skrifaði:Hvernig í fjandanum fórstu að því að setja windows upp á 2 diska? o.0
Hélt að það væri alltaf svona valmöguleiki þegar þú setur það upp á hvaða disk þú vilt fá stýrikerfið..
Ég reyndar kannast við þetta.
Það er eins og Windows vilji alltaf henda boot á annan disk en windows hjá mér nema ég hafi bara einn disk tengdan þegar ég set windows upp.
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:34
af biturk
ætlaru núna að snúa aftur í pc elskan mín?

Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:40
af GuðjónR
biturk skrifaði:ætlaru núna að snúa aftur í pc elskan mín?

Nei, ojjjj...
Sérð það....með þetta flotta ubersetup og bara vesen.
Vesen með windows...will splitta sér á alla HDD/SSD sem það finnur....allt of margar sata stýringar sem engin maður skilur í...drifin virka ekki nema að þú sért með háskólagráðu í firmwares...verður að vera BIOS læs og skrifandi...
Apple...setur í samband...ein snúra...og wollahh!!! you are in business!
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:42
af Eiiki
GuðjónR skrifaði:Apple...setur í samband...ein snúra...og wollahh!!! you are in business!
Þessvegna er sagt að epplið sé ætlað kvennmönnum

Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 14:44
af GuðjónR
hehhehe já...
Annars er ég bara að stríða ykkur, það er nú helvíti gaman að geta fiktað smá. Er í raun bara mjööög sáttur að þetta gangi ekki of smooth.
Gallinn við Apple er sá að maður fær ekkert að nördast...of trouble free

Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 15:53
af Ulli
GuðjónR skrifaði:
Annars er þetta farið að virka...að ég held...ég tók 2TB úr sambandi...formattaði og installeraði win7 á SSD (tók7-8mín) tengdi HDD...
Disableaði Marvell sata stýringuna og JMB sata stýringuna á móbóinu...
Get ég gert þetta líka?
Mestur tími í start up er þégar hún er að Detecta Sata raufarnar
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 17:00
af worghal
að öllum líkindum er þetta firmware.
þetta gerðist mikið á mínum Agilty 3 sem notar sama dæmið og vertex 3.
ég var með firmware 2.08 og þurfti að uppfæra í 2.11, þetta gerist núna ekki jafn oft þótt að þetta gerist enþá.
en til að finna ssd aftur í bios þá þarf cold boot, ekki reboot.
þar sem að SSD diskurinn er system diskur þá geturu ekki notað firmware update tool á hann beint í windows heldur þarftu að nota linux updater, linkar og leiðbeiningar eru að finna hér
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... Ibis-SSD-sfrekar einfalt og virkar
ég komst að því hvaða firmware ég var með, með því að keyra firmware update tool í windows (þótt það updatast ekki, þá færðu að vita hvaða version þú ert með)
http://www.ocztechnology.com/ssd_tools/ ... rive_3_X2/ (
OCZ Toolbox Firmware Updater)
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 17:44
af GuðjónR
Firmware 2.08
Virkar ekki að updeita ef diskurinn er system diskur.
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 18:16
af worghal
þessvegna benti ég þér á linux aðferðina

þú intallar litlu linux á usb kubb, setur hann sem aðal boot í bios, bootar á linuxinu, keyrir update í gegnum það og þá ertu búinn
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... Ibis-SSD-s
Re: No hard disk detected!
Sent: Sun 21. Ágú 2011 18:19
af Moldvarpan
Búðu til image af SSD disknum og geymdu það á hinum disknum.
Gera hann þá sem secondary, firmware update, setja upp image aftur á SSD og gera hann primary aftur
