Síða 1 af 1

Tveir skjáir á MSI Ati Radeon HD6850

Sent: Fös 19. Ágú 2011 17:35
af DanniFreyr
Er að reyna að tengja annan skjá með VGA to DVI converter í MSI Ati Radeon HD6850 skjákortið mitt og skjákortið finnur ekki skjáinn ég er búinn að reyna að switcha um port á skjákortinu en ekkert virkar og já ég er búinn að google þetta en finn ekkert.

Re: Tveir skjáir á MSI Ati Radeon HD6850

Sent: Fös 19. Ágú 2011 17:53
af kjarribesti
gerðist það sama hjá mér en lausnin var bara að ég tengdi dvi to dvi snúru aftan í skjáinn (það var bæði vga og dvi á honum) og í tölvuna