Síða 1 af 1

Ráðleggingar varðandi tölvukaup

Sent: Fim 18. Ágú 2011 14:34
af Doddittj
Sælir kæru vaktarar. Ég er að fara kaupa mér nýja tölvu og bið um ráðleggingar þar sem fyrri kaupin mín hafa ekki reynst mér vel. Þar sem þetta er fyrstu þráðurinn minn þá var ég ekki viss hvar ég ætti að setja hann svo ég skellti honum bara hingað.

Verðhugmynd : Allt að 200 þúsund, má fara aðeins yfir en væri til í að halda því undir 200

Kassi og aflgjafi : Hef ekki hugmynd en hann má vera eins hávaðasamur og hann vill en þarf að vera ansi vel kældur

Móðurborð : Má vera hvað sem er en svona skjákortsins vegna væri gaman að geta bætt öðru við seinna þegar efla þarf afköstin

Vinnsluminni : Datt í hug í kringum 8 GB

Harður diskur : Er að pæla í að sleppa SSD disknum núna

Skjákort : Er alveg nokkuð harður á því að vera í Nvidia kortunum og var búinn að detta í hug GTX 560 og svo væri hægt að bæta öðru við seinna ?

Örgjarvi : Vil fá Intel örgjarva og helst ekki fara neðar en i5

Ég nota tölvuna nánast einungis í leiki og er mikið fyrir að modda leiki, einkum resolution changer-um þannig að tölvan þarf að geta höndlað það og þætti það gaman ef hægt væri að bæta auka skjákorti við seinna meir :)

Re: Ráðleggingar varðandi tölvukaup

Sent: Fim 18. Ágú 2011 14:41
af HelgzeN
i7 2600k
Gigabyte p67 eða p8p67 móðurborð
8gb minni
gtx 560
Zalman Z9
Corsair HX 650,750 eða 850w afgjafi
Noctua Kæling
1tb harður diskur - mæli samt sterklega með ssd.


eitthvað í þessum dúr sem þú ert að leita að held ég.

Re: Ráðleggingar varðandi tölvukaup

Sent: Fim 18. Ágú 2011 15:59
af ronneh88

Re: Ráðleggingar varðandi tölvukaup

Sent: Fim 18. Ágú 2011 16:18
af Doddittj
Líst vel á þetta :) Ætli að það sé hægt að fá einhvern magnafslátt þarna í tölvutækni ?

Re: Ráðleggingar varðandi tölvukaup

Sent: Fim 18. Ágú 2011 17:11
af Eiiki
ronneh88 skrifaði:Asus p8p67 pro http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=2016
Intel i5 2500k http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1976
Mushkin 8GB kit (2x4GB) http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1940
Noctua nh-d14 http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1881
PNY GTX560 ti http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1949
HAF X http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1780
Seagate 1TB http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=2002
Corsair HX850 http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=6391
214.340.-
Ætti ekki að klikka =)

Ég myndi síðan fá mér OCZ Vertex 3 undir stýrkerfi og leiki.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=2062

Nokkuð solid pakki myndi ég segja, þó svo að aflgjafinn sé frá att.is en hann er alveg virkilega worth the money og einn besti aflgjafinn undir 1000W. En spurning hvort þú myndir bara skella þér á þennan thermaltake aflgjafa frá tölvutækni. Bara svo að þú værir með allt shittið þaðan og gætir því mögulega grenjað út meiri afslátt. 700W er alveg nóg fyrir þennan búnað sem ronneh benti þér á svo að þessi aflgjafi er mjög fínn. En persónulega myndi ég alltaf skella mér á p67 ftw móðurborð.