Síða 1 af 1

ASRock H67M-GE vs ASRock P67 Pro3

Sent: Mið 17. Ágú 2011 00:59
af binni93
Ég var að pæla hvort ASRock P67 Pro3 (http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1634) væri eitthvað mikið betra en ASRock H67M-GE (http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1645) btw ég er eiginlega bara spila leiki :happy

Re: ASRock H67M-GE vs ASRock P67 Pro3

Sent: Mið 17. Ágú 2011 01:23
af kjarribesti
hvernig skjákorts setup verðuru með ?

Ef þú verður bara með eitt skjákort þá tekuru þetta ódýrara en ef þú ert að pæla í sli eða crossfire þá tekuru þetta dýrara.

Persónulega ef ég ætlaði að versla móður borð undir 30k þá tæki ég þetta

--> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... 7480178b0c

Re: ASRock H67M-GE vs ASRock P67 Pro3

Sent: Mið 17. Ágú 2011 02:20
af binni93
Ég er að fá 6950 2gb þannig ég er ekki að pæla fá mér crossfire..... Er einhver rosalegur munur á þessum borðum? Kannski betra Fps í pro3 sem ég efast um.

Re: ASRock H67M-GE vs ASRock P67 Pro3

Sent: Mið 17. Ágú 2011 10:02
af mundivalur
P67 er performance og hitt H67 Home Homo ég man ekki,en ss. ef þú villt overclocka og góð minni þá tekur þú p67!!!
Þú ert með svaka skjákort og ferð ekki að láta það í lame móðurborð :D