Síða 1 af 1

Hjálp væri vel þegin með mús og lyklaborð

Sent: Þri 16. Ágú 2011 12:35
af Oak
Sælir

Mig langar að kaupa mér lyklaborð og mús fyrir um 25.000.
Er að verða geðveikur á þráðlausa tvísmellandi settinu sem ég er með núna.
Ég er ekki extreme leikjaspilari en mér finnst gaman að kíkja við og við í leik.

Eruði til í að stynga uppá einhverju sniðugu fyrir mig? :-)

Kv. Oak

Re: Hjálp væri vel þegin með mús og lyklaborð

Sent: Þri 16. Ágú 2011 13:04
af kjarribesti

Re: Hjálp væri vel þegin með mús og lyklaborð

Sent: Þri 16. Ágú 2011 14:02
af kallikukur
Ég mæli með þessu combo-i sem að ég er með frá Kísildal.

Músin er mjög solid , 5 auktakkar á hliðinni sem eru fáranlega þæginlegir (ekkert razer naga bull), takka sem clickar 3svar, scroll sem skrollar til hliðanna líka og ég veit ekki hvað og hvað.
Lyklaborðið er vatnshelt sem er stór plús , stórir takkar vinstra megin við caps lock sem er afar auðvelt að ýta á og svo er stór enter takki :happy .
Síðan er hægt að macro-a þetta allt sundur og saman þó að ég geri það nú ekki :)

Mús - > http://kisildalur.is/?p=2&id=1442 5.500kr

Lyklaborð -> http://kisildalur.is/?p=2&id=1720 7.000kr

Re: Hjálp væri vel þegin með mús og lyklaborð

Sent: Þri 16. Ágú 2011 15:22
af Oak
kallikukur skrifaði:Ég mæli með þessu combo-i sem að ég er með frá Kísildal.

Músin er mjög solid , 5 auktakkar á hliðinni sem eru fáranlega þæginlegir (ekkert razer naga bull), takka sem clickar 3svar, scroll sem skrollar til hliðanna líka og ég veit ekki hvað og hvað.
Lyklaborðið er vatnshelt sem er stór plús , stórir takkar vinstra megin við caps lock sem er afar auðvelt að ýta á og svo er stór enter takki :happy .
Síðan er hægt að macro-a þetta allt sundur og saman þó að ég geri það nú ekki :)

Mús - > http://kisildalur.is/?p=2&id=1442 5.500kr

Lyklaborð -> http://kisildalur.is/?p=2&id=1720 7.000kr


Þetta er bara ekki nógu snirtilegt...

Lýst vel á þetta fyrir ofan. :-)

Re: Hjálp væri vel þegin með mús og lyklaborð

Sent: Þri 16. Ágú 2011 15:27
af Halli25

Re: Hjálp væri vel þegin með mús og lyklaborð

Sent: Þri 16. Ágú 2011 21:17
af Oak