Hjálp væri vel þegin með mús og lyklaborð
Sent: Þri 16. Ágú 2011 12:35
Sælir
Mig langar að kaupa mér lyklaborð og mús fyrir um 25.000.
Er að verða geðveikur á þráðlausa tvísmellandi settinu sem ég er með núna.
Ég er ekki extreme leikjaspilari en mér finnst gaman að kíkja við og við í leik.
Eruði til í að stynga uppá einhverju sniðugu fyrir mig? :-)
Kv. Oak
Mig langar að kaupa mér lyklaborð og mús fyrir um 25.000.
Er að verða geðveikur á þráðlausa tvísmellandi settinu sem ég er með núna.
Ég er ekki extreme leikjaspilari en mér finnst gaman að kíkja við og við í leik.
Eruði til í að stynga uppá einhverju sniðugu fyrir mig? :-)
Kv. Oak