Síða 1 af 1

Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Sun 14. Ágú 2011 14:52
af siggi83
Er að spá í að uppfæra í annað móðurborð, örgjörva og nýja kælingu vildi vita hvað ég fengi fyrir það sem ég er með í dag.

Hér eru hlutirnir

ASRock Fatal1ty P67 Professional B3 - 44.990 kr.
Intel i5-2500K - 29.990 kr.
CORSAIR Hydro H70 - 18.490 kr.

Allt keypt í maí 2011 á buy.is

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Sun 14. Ágú 2011 14:56
af BirkirEl
í hvað ertu að fara, ef ég mætti forvitnast ?

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Sun 14. Ágú 2011 15:05
af siggi83
Er ekki alveg ákveðinn með móðurborð, valið stendur á milli þessara.
EVGA Z68 FTW
ASUS Maximus IV Extreme-Z
Gigabyte GA-Z68X-UD7-B3

og hitt
Intel i7-2600K
Corsair Hydro H100

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Sun 14. Ágú 2011 15:28
af stjani11
alveg svakalega heimskulegt að fara úr 2500k í 2600k, það er allt of lítill munur

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Sun 14. Ágú 2011 15:30
af mercury
stjani11 skrifaði:alveg svakalega heimskulegt að fara úr 2500k í 2600k, það er allt of lítill munur

fer mikið eftir því í hvað þú ert að nota tölvuna.

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Ágú 2011 10:49
af siggi83
Getur enginn sagt mér á hvað þessir hlutir fara á í dag?

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Ágú 2011 11:14
af BirkirEl
ASRock Fatal1ty P67 Professional B3 - 44.990 kr.
Intel i5-2500K - 29.990 kr.

ER verðið á þessu í dag allavega

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Ágú 2011 11:48
af siggi83
Ég veit hvað þetta kostar nýtt, mig langaði bara að vita hvað ég gæti selt þetta á.

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Ágú 2011 12:01
af BirkirEl
siggi83 skrifaði:Ég veit hvað þetta kostar nýtt, mig langaði bara að vita hvað ég gæti selt þetta á.


vildi bara benda þér á þetta vegna þess að verðin sem þú gafst upp eru ekki rétt miðað við verð í dag. :happy

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Ágú 2011 12:03
af TraustiSig
siggi83 skrifaði:Ég veit hvað þetta kostar nýtt, mig langaði bara að vita hvað ég gæti selt þetta á.


Ég skal bara gerast djarfur þar sem enginn er að taka það á sig og segja í kringum 70þ fyrir allt.

Re: Verðmat á tölvuhlutum

Sent: Mán 15. Ágú 2011 12:04
af siggi83
BirkirEl skrifaði:
siggi83 skrifaði:Ég veit hvað þetta kostar nýtt, mig langaði bara að vita hvað ég gæti selt þetta á.


vildi bara benda þér á þetta vegna þess að verðin sem þú gafst upp eru ekki rétt miðað við verð í dag. :happy

Takk breytti því. :sleezyjoe