Færa HDD úr flakkara í tölvu
Sent: Sun 14. Ágú 2011 00:22
Vantar smá hjálp
Var að fjarlægja harða diskinn úr utanályggjandi flakkara og tengdi í tölvukassann
Hvernig get ég sett hann upp í Disk Management án þess að þurfa formata hann (aka hellingur af dóti inná honum sem ég get ekki misst), hann er skráður sem RAW í file system
Var að fjarlægja harða diskinn úr utanályggjandi flakkara og tengdi í tölvukassann
Hvernig get ég sett hann upp í Disk Management án þess að þurfa formata hann (aka hellingur af dóti inná honum sem ég get ekki misst), hann er skráður sem RAW í file system