[LAGAÐ] Nýr SSD, get ekki sett stýrikerfið upp.
Sent: Lau 13. Ágú 2011 16:19
Daginn.
Fékk mér Crucial M4 128GB ssd disk og ætlaði að setja upp Windows 7 en þegar ég er kominn á partition partinn á uppsetningunni segja skilaboð mér þetta:
Móðurborð: gigabyte e7aum-ds2h - sem er compatible með þessum disk. "Ensure that the disk's controller is enabled in the computer's BIOS menu." hvað er verið að tala um hérna?
Búinn að prófa bæði IDE mode of AHCI - skila sömu niðurstöðu. Er að keyra uppsetninguna af dvd disk sem ég hef notað marg oft áður og aldrei klikkað.
Annað sem gæti lagað þetta, uppfærsla á firmware disksins, hvernig geri ég það? http://www.crucial.com/firmware/m4/0002 ... _06-11.pdf fylgdi þessu en það bootast ekki af USB lyklinum sem inniheldur iso skránna. Komst að því að diskurinn er á 0002 firmware sem er nýjasta eins og er.
Öll hjálp VEL þegin, þoli ekki þegar hlutirnir ganga ekki fullkomnlega fyrir sig!
Fékk mér Crucial M4 128GB ssd disk og ætlaði að setja upp Windows 7 en þegar ég er kominn á partition partinn á uppsetningunni segja skilaboð mér þetta:
Windows cannot be installed to this disk. This computer's hardware may not support booting to this disk. Ensure that the disk's controller is enabled in the computer's BIOS menu.
Móðurborð: gigabyte e7aum-ds2h - sem er compatible með þessum disk. "Ensure that the disk's controller is enabled in the computer's BIOS menu." hvað er verið að tala um hérna?
Búinn að prófa bæði IDE mode of AHCI - skila sömu niðurstöðu. Er að keyra uppsetninguna af dvd disk sem ég hef notað marg oft áður og aldrei klikkað.
Annað sem gæti lagað þetta, uppfærsla á firmware disksins, hvernig geri ég það? http://www.crucial.com/firmware/m4/0002 ... _06-11.pdf fylgdi þessu en það bootast ekki af USB lyklinum sem inniheldur iso skránna. Komst að því að diskurinn er á 0002 firmware sem er nýjasta eins og er.
Öll hjálp VEL þegin, þoli ekki þegar hlutirnir ganga ekki fullkomnlega fyrir sig!
