Síða 1 af 1

Kaup á tölvu

Sent: Lau 13. Ágú 2011 01:45
af kobbi keppz
Sæl/ir
það styttist í að maður þurfi að kauða sér nýja tölvu var búinn að raða saman smá hlutum.
budgetið er 130.000 kr og ætla að láta það nægja :money
endilega gefið þið mér hugmyndir.
svona hlómar það sem ég er að spá í:

Örgjafi: i5 2500k..........................29.990 http://buy.is/product.php?id_product=9207796
skjákort: gygabite 6850..................28.990 http://buy.is/product.php?id_product=9207837
turnkassi: CM Scout.......................16.990 http://buy.is/product.php?id_product=9201031
aflgjafi: Inter-Tech Energon 750w......11.900 http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=28205
móðurborð: ASRock p67 Extreme4.......24.990 http://buy.is/product.php?id_product=9208143
harð.disk: Samsung SpinPoint 1TB ......8490 http://www.buy.is/product.php?id_product=181
vinnslum: Mushkin CL9 4GB 1333MHz....5990 http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=26962

______________
---127.340 kr.---
______________

Re: Kaup á tölvu

Sent: Lau 13. Ágú 2011 02:18
af kjarribesti
SSD er málið í nýjum setupum, og ég fengi mér vel þekktan aflgjafa eins og corsair hx750w eða einhver annann frá corsair.

Þú vilt ekki spara í aflgjafa þar sem því ódýrari því líklegri til að rústa fleyri íhlutum ef þeir overloada eða eyðileggjast.

Annars bara nokkuð gott ;)

Re: Kaup á tölvu

Sent: Lau 13. Ágú 2011 12:37
af kobbi keppz
veit að SSD er málið í dag en ætla að láta þetta nægja í bili :)
en hvað það varðar með aflgjafa er þessi þá betri þótt hann sé 500w,er 500w nóg með þessu setup-i http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1564

Re: Kaup á tölvu

Sent: Lau 13. Ágú 2011 13:02
af KristinnK
Fáðu þér miklu frekar Antec EarthWatts (11.500kr hjá buy.is) heldur en þennan Thermaltake. Antec EarthWatts er margreyndur aflgjafi og 80+ certified, sem þýðir að hann er meir en 80% efficient.

Ég myndi samt frekar mæla með Antec TruePower New. Kostar 17 þúsund, en er vel þess virði. Hann er 80+ bronze certified og skilar 540W af +12V rásum, miðað við 420W hjá Thermaltake aflgjafanum.

Re: Kaup á tölvu

Sent: Lau 13. Ágú 2011 14:30
af kjarribesti
Allavega tæki ég ekki þennann inter-tech aflgjafa ;)

Re: Kaup á tölvu

Sent: Lau 13. Ágú 2011 14:52
af kobbi keppz
ætti maður þá að skela sér á Antec EarthWatts á 11.500
hvaða aflgjafi er bestur svona undir 13.000

Re: Kaup á tölvu

Sent: Lau 13. Ágú 2011 15:23
af kjarribesti
kobbi keppz skrifaði:ætti maður þá að skela sér á Antec EarthWatts á 11.500
hvaða aflgjafi er bestur svona undir 13.000

Antec Eartwatts.