Síða 1 af 1
skjákort með tv out
Sent: Fös 12. Ágú 2011 14:28
af haywood
þar sem að ég er ekki með flatskjá og asnaðist til að dúndra gamla skjánum mínum í gólfið, langar mig að vita eitt.
Er hægt að fá PCi-Ex16 skjákort með tv out einhverstaðar hérna heima?? (ef einhver á svona til notað má hann vera í bandi)
Re: skjákort með tv out
Sent: Fös 12. Ágú 2011 14:50
af tdog
Það er hægt að fá VGA/DVI i Scart tengi í flestum tölvubúðum
Re: skjákort með tv out
Sent: Fös 12. Ágú 2011 15:44
af haywood
hringdi í íhluti til að tékka þar og þeir sögðu að það væri eitthvað sérstakt tæki sem að maður þyrfti... (Hélt það væri hægt að tengja þetta beint?)
Re: skjákort með tv out
Sent: Fös 12. Ágú 2011 17:17
af Oak
fínt að vita hvernig tengi möguleikarnir eru á sjónvarpinu þínu...
Re: skjákort með tv out
Sent: Fös 12. Ágú 2011 19:46
af haywood
held að ég sé búinn að redda þessu

ef að upphafs innlegg segir að ég sé ekki með flatskjá og sé að leita að snúru með scart tengi segir það sig soldið sjálft
