Síða 1 af 1
Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fim 11. Ágú 2011 22:02
af sJarl
Sælir/-ar,
planið er að setja saman turn sem færi í leikjaspilun og almennt vefvarf. Budget er í kringum 100k. Utan þess budgets er kaup á 22-24" skjá.
Eftir einhverja skoðun á nýjum hlutum (og guð minn góður hvað það sem maður þekkir verður outdated fljótt) er mér farið að lítast mjög vel á i5 2500k örgjörvann. Einnig hef ég enga sérstaka þörf á gífurlega stórum hörðum disk (reikna með að það sé auðvelt að bæta því við).
Með fyrirfram þökk.
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fim 11. Ágú 2011 22:08
af mercury
held að þú fáir engann svaka gamer rig fyrir þennan pening. ef þú tekur 2500k þá ertu strax búinn með 30% af budget og þú átt langt í land.
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fim 11. Ágú 2011 22:11
af AncientGod
Átt betri séns að kaupa partana notaða.
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fim 11. Ágú 2011 22:11
af kjarribesti
Ef budgetið mitt væri um 100k þá væri þetta sirka svona.

- 120k.JPG (128.85 KiB) Skoðað 1905 sinnum
Bara 20k meira, er þess virði ef þú getur beðið og komið upp meiri budget.
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fim 11. Ágú 2011 22:14
af Klemmi
Einhver dollu kassi á slikk
Góður 500W aflgjafi
Ódýrt H61 borð
i3-2100
8GB 1333MHz minni, sæmilegur 500W aflgjafi
GTX560
500GB diskur
Held þetta sé það sniðugasta fyrir 100þús kallinn. Sjálfur myndi ég þó bæta við ca. 20þús kalli og fara í i5-2500K og ódýrt Z68 borð.
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fim 11. Ágú 2011 22:20
af sJarl
Ég bjóst ekki við neinu svakalegu riggi fyrir 100k. Planið var bara að reyna að finna sem best performance / verð.
2500k var bara eitthvað sem ég hafði séð að væri gott og leit vel út en ekkert sett í steini. i3-2100 er alveg líklega hagstæðari kaup.
125k gæti alveg gengið, 100 var bara sett sem viðmið.
edit: Þetta setup frá Kjarra lookar alveg mjög vel.
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fös 12. Ágú 2011 13:16
af sJarl
Ein spurning varðandi aflgjafann: er þess virði að borga 17900 fyrir hann?
Önnur spurning svo varðandi skjákaup: eru einhverjir sérstakir 22-24" sem þið mælið með?
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fös 12. Ágú 2011 13:18
af worghal
sJarl skrifaði:Ein spurning varðandi aflgjafann: er þess virði að borga 17900 fyrir hann?
Önnur spurning svo varðandi skjákaup: eru einhverjir sérstakir 22-24" sem þið mælið með?
þú villt ekki spara á aflgjafanum !
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fös 12. Ágú 2011 13:48
af ASUStek
sJarl skrifaði:Ein spurning varðandi aflgjafann: er þess virði að borga 17900 fyrir hann?
Önnur spurning svo varðandi skjákaup: eru einhverjir sérstakir 22-24" sem þið mælið með?
á einn 24" BenQ skjá hann er æðislegur,skjámindinn góð og líka hönnun og gott efni í honum
BenQ
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fös 12. Ágú 2011 14:23
af kjarribesti
Kláááárlega þessi skjár
>
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27968Er að nota hann as we speak..
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fös 12. Ágú 2011 14:44
af sJarl
Skjárinn lookar alveg fáránlega vel.
Er þá ekkert meira sem þarf að gera annað en að kaupa hlutina, setja þá saman og starta?
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Fös 12. Ágú 2011 16:18
af kjarribesti
nei, ættir ekki að þurfa að stilla neitt í bios. bara kaupa parta setja upp windows og í gang

Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Þri 16. Ágú 2011 23:09
af sJarl
aww dem. reiknaði ekki með því að buy.is myndi breyta öllu innkaupaforminu sínu núna.
ætti ég að standa í því að finna alla linkana á newegg.com og senda áfram eða finna aðra búð og hluti?
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Þri 16. Ágú 2011 23:18
af ASUStek
Newegg.ca
eeeððððaaaaa TÖLVUTÆKNI
Re: Hjálp við tölvukaup.
Sent: Þri 16. Ágú 2011 23:42
af zedro
Kisildalur.is - Karfan mín skrifaði:
ASRock P67 Pro3 ATX Intel LGA1155 móðurborð- Intel P67, 4xSATA2, 2xSATA3, eSATA, GLAN, USB3.
kr. 23.000
Core i3 2100 SB (OEM)- 2.93GHz, 2 x 256KB L2 + 3MB L3 Skyndiminni, LGA1155, hyperthreading, tvíkja
kr. 18.500
INTEL Stock Cooler LGA1156/1155- 80mm kælivifta, álsökkull
kr. 1.500
G.Skill 4GB Ripjaws PC3-12800 CL9 DC- 2x2GB, DDR3-1600, CL 9-9-9-24
kr. 6.500
Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA3- 3.5", 7200 snúninga, 16MB buffer
kr. 7.000
Inno3D GeForce GTX 460 1024MB- 256-bit GDDR5, PCI-Express 2.0, þrefaldur skjáútgangur
kr. 29.500
Tacens Radix IV 500W- ATX 2.2 135mm kælivifta (12dB), slíðraðar leiðslur
kr. 11.500
EZ-cool K-660 ATX turnkassi- svartur, akríl áferð
kr. 7.500
Samtals: 105.000
(opna körfukóða)
-
Getur svo uppfærð örrann seinna ........ eða bætir við 16500kr og færð þér 2500k.
-
Core i5 2500K SB (OEM)- 3.3GHz, 4 x 256KB L2 + 6MB L3 Skyndiminni, LGA1155, fjórkjarna, ólæstur
kr. 35.000
Samtals: 121.500
(opna körfukóða)