Bilun í hljóði
Sent: Mið 10. Ágú 2011 13:04
Þegar ég ætla að horfa á youtube video eða eitthvað annað video á netinu þá kemur ekkert sound en þegar ég play-a lag í Itunes eða horfi á kvikmynd í tölvunni þá kemur sound. Það er ekki á mute á video playerinum á youtube.