Viðgerð á hdd
Sent: Mán 08. Ágú 2011 14:12
Er með einn hdd sem hætti að fara í gang, mig langar mikið til að ná myndum og öðrum gögnum út af honum.
Ég er að vonast til að þetta sé bara stjórnplatan á diskinum sem er biluð/ónýt, það allavega var ekkert óhljóð í honum áður en hann dó.
Ég veit það var einn í borgatúni rétt hjá Tölvutek sem gerði þetta. Þekkið þið eitthvað til og hver gæti gert þetta?
Maðurinn þarf væntanelga að eiga eitt stikki svona disk..
WD 2500
Serial ATA HardDrive
Drive Parameters : LBA 488387168
250 GB HAWKA 655-1259C "2N60505TUUNEA"
Það var annars mac-osx á diskinum, uppá að geta afritað.
Ég er að vonast til að þetta sé bara stjórnplatan á diskinum sem er biluð/ónýt, það allavega var ekkert óhljóð í honum áður en hann dó.
Ég veit það var einn í borgatúni rétt hjá Tölvutek sem gerði þetta. Þekkið þið eitthvað til og hver gæti gert þetta?
Maðurinn þarf væntanelga að eiga eitt stikki svona disk..
WD 2500
Serial ATA HardDrive
Drive Parameters : LBA 488387168
250 GB HAWKA 655-1259C "2N60505TUUNEA"
Það var annars mac-osx á diskinum, uppá að geta afritað.