Hitatölur
Sent: Mán 08. Ágú 2011 09:34
Ég var að þrífa vélina hjá mér, blés vel úr öllu og allt er hreint og fínt núna, samt er ég að fá þessar hitatölur:

Keyrt á litlu álagi, bara firefox opinn og startup forrit, sem eru ekki mörg.
Er þetta ekki svolítið hátt? Svo finnst mér hálf furðulegt að við fan1 komi 12rpm. Get ég komist að því hvaða vifta fan 1 er? Ég horfði inn í kassann þegar hann var í gangi og sá ekki að nein vifta snérist óeðlilega hægt, það ætti allavega ekki að fara á milli mála ef einhver viftan væri á 12rpm, þá gæti maður bara talið hringina sem hún færi
Hardware: AMD Phenom II X4 955
Skjákort: 512MB GeForce GTS 250
móðurborð: ASRock A770DE+
aflgjafi: 500W Antec earthwatts
*edit* á örgjörfanum er ég með sæmilega kælingu, Coolermaster Hyper TX3.

Keyrt á litlu álagi, bara firefox opinn og startup forrit, sem eru ekki mörg.
Er þetta ekki svolítið hátt? Svo finnst mér hálf furðulegt að við fan1 komi 12rpm. Get ég komist að því hvaða vifta fan 1 er? Ég horfði inn í kassann þegar hann var í gangi og sá ekki að nein vifta snérist óeðlilega hægt, það ætti allavega ekki að fara á milli mála ef einhver viftan væri á 12rpm, þá gæti maður bara talið hringina sem hún færi
Hardware: AMD Phenom II X4 955
Skjákort: 512MB GeForce GTS 250
móðurborð: ASRock A770DE+
aflgjafi: 500W Antec earthwatts
*edit* á örgjörfanum er ég með sæmilega kælingu, Coolermaster Hyper TX3.