Síða 1 af 1

Gallaður Diskur ?

Sent: Sun 07. Ágú 2011 02:16
af worghal
jæja, nú er ég kominn á almennilega tölvu og allt er búið að ganga að óskum í dag, nema það að núna var ég að fá BSOD, náði ekki að taka mynd, og svo þegar ég restarta tölvunni þá kemur bara BOOTMGR is missing.

diskurinn kemur heldur ekki upp í Bios, þetta er 60gb OCZ Agility 3 SSD.

ég sá fyrr að diskurinn kom upp sem 128c°heitur en ég hélt að það væri einhver galli í hita skynjaranum :S

EDIT: ok, þetta var skrítið, diskurinn hafði horfið bakvið einhverjar stillingar og þurfti að kafa dýpra til að velja hann sem boot device :?

Re: Gallaður Diskur ?

Sent: Mið 10. Ágú 2011 15:24
af worghal
jæja, ég þarf víst að uppfæra firmware fyrir harða diskinn þar sem ég er að fá bluesceen frekar oft, en hvernig á ég að fara að því þegar þessi harði diskur er system diskurinn :? ?

Re: Gallaður Diskur ?

Sent: Mið 10. Ágú 2011 17:38
af braudrist
yfirleitt er firmware fyrir SSD diska í .iso formi sem þú skrifar á tóman CD disk (bootable).

Edit: here you go http://www.ocztechnology.com/files/ssd_ ... 1_2011.pdf