Síða 1 af 1

Resoloution ekki sama (ná sama)

Sent: Lau 06. Ágú 2011 02:11
af kjarribesti
Er með tvo skjái. einn non-widescreen 19'' Dell 1907fp og svo BENQ G2420HDB 24''

Resoloution á dell:1280x1024

Resoulution á benQ:1920x1080

ég væri til í að hacka resoloutionið á dell skjánum (eða benq) í sama til að þetta looki rétt þegar ég er með t.d Minecraft teygðan yfir báða skjáina eða hvaða leik sem er,
Það mega koma smá svartar línur uppi og niðri ef það þarf en bara vil hafa þetta í sömu upplausn.

Einhver sem veit hvernig ég á að gera þetta.

Re: Resoloution ekki sama (ná sama)

Sent: Þri 16. Ágú 2011 00:41
af kjarribesti
bumps da oldy ?

Re: Resoloution ekki sama (ná sama)

Sent: Þri 16. Ágú 2011 01:09
af tdog
Þú getur ekki 'hackað' skjáupplausinni nema bara breytt sköluninni á henni. Skjárinn er aðeins með ákveðið marga punkta sem hann getur lýst, þú getur ekki bætt þeim við.

Re: Resoloution ekki sama (ná sama)

Sent: Þri 16. Ágú 2011 01:12
af kjarribesti
veit það en ég gæti sett svarta línu efst og neðst t.d, annars er það náttúrulega hardware change.

Re: Resoloution ekki sama (ná sama)

Sent: Þri 16. Ágú 2011 03:14
af FuriousJoe
Ég náði einhverntímann í gamladaga með gamla CCC að forca upplausn í 1920x1080 en ég finn það ekki í nýjustu útgáfunni af CCC :/