Síða 1 af 1

low volt og standard volt örgjörvar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 00:25
af Kristján
sælir

ég er að setja saman fartölvu og er með nokkrar týpur sem ég er að skoða en þarf að fara að panta bráðum.

sumir örgjörvar eins og í macbook air eru þeir ekki undirvoltaðir eða eitthvað þessháttar til að láta batteryið endast betru, og eg var að spá
hvort þessir örgjörvar sem eru herna eru nokkuð svoleis örgjörvar.

stendur þarna hvort þetta eru low volt eða standard? er það nokkuð "max TDP" eða eitthvað annað.

http://ark.intel.com/products/family/59 ... ors/mobile 2nd gen i7

http://ark.intel.com/products/family/59 ... ors/mobile 2nd gen i5

hvernig getur maður séð hver er low volt og standard.

takk

Re: low volt og standard volt örgjörvar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 00:39
af AntiTrust
Þessir örgjörvar sem eru með max TDP upp á 17W eru líklega low voltage. Sérð að klukkutíðnin á þeim er talsvert lægri.

Re: low volt og standard volt örgjörvar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 01:20
af Kristján
aight þá er það komið ;-)