Síða 1 af 2
recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:16
af vissicapello
Sæl
Ég kann ekkert á tölvur og er lélegur að finna mér hjálp á google, enda ekki sá besti í ensku.
Enn laptop Harði diskurinn minn er búin að crasha, ég hef prófað að setja annan harða disk í tölvuna og sé að það er allt í lagi með hana.
Þegar ég fer og starta tölvunni þá er hún snögg í gang þangað til það kemur eitthvað startup repair eða eitthvað álíka, þegar ég klikka á það þá verður hún endalaust lengi, og loksins eftir langa bið þá kemur eitthvað hvaða tungumál ég vil hafa, og svo eftir að ég geri ok þá er tölvan bara föst eins og að hún sé að vinna, þetta er diskurinn sem að windows er á, ég er sem sagt með tvo er búin að athuga með hinn og hann virkar eðlilega. Ekki kannski nógu vel útskýrt hjá mér, enn vonandi er þetta allavega skiljanlegt.
Ég var að spá er einhver séns í svona tilviki að ná í myndir sem eru my pictures inná harða disknum?
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:21
af Eiiki
Gamli diskurinn sem er með myndunum sem þú villt ná er í hvaða ástandi? Fer hann í gang þegar þú kveikir á tölvunni? Hvað gerist??
Hinn diskurinn sem þú segir að sé í lagi er með uppsettu windows? Var windowsið sett up á diskinn úr tölvunni sem þú ert í?
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:29
af einarhr
vissicapello skrifaði:Sæl
Ég kann ekkert á tölvur og er lélegur að finna mér hjálp á google, enda ekki sá besti í ensku.
Mæli með að þú látir fagaðila skoða þetta fyrir þig þar sem þú kannt lítið á Tölvur og er ekki góður í enski.
Tölvutek, Tölvutækni, Kísildalur ofl ættu að geta hjálpað þér eitthvað.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:35
af AncientGod
ef þú vilt spara pening þá kaupa svona
http://www.computer.is/vorur/3244/ tengja með þessu diskin við tölvu sem virkar og copy/paster, munt spara pening með því að gera þettta og þetta er mjög auðvelt að gera ef þú kannt að taka harðan disk úr.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:41
af einarhr
AncientGod skrifaði:ef þú vilt spara pening þá kaupa svona
http://www.computer.is/vorur/3244/ tengja með þessu diskin við tölvu sem virkar og copy/paster, munt spara pening með því að gera þettta og þetta er mjög auðvelt að gera ef þú kannt að taka harðan disk úr.
lestu póstinn áður en að þú kemur með eitthvað bull. Diskurinn er sennilega bilaður og þarf að Recovera hann, OP tekur fram að hann kann ekkert á tölvur og ílla í sér ensku. Svo kostar þetta 4000 kr og jafnvel getur hann ekkert notað þetta ef diskurinn er ónýtur!! Þá er 4000 kr farnir í ruslið.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:42
af Eiiki
AncientGod skrifaði:ef þú vilt spara pening þá kaupa svona
http://www.computer.is/vorur/3244/ tengja með þessu diskin við tölvu sem virkar og copy/paster, munt spara pening með því að gera þettta og þetta er mjög auðvelt að gera ef þú kannt að taka harðan disk úr.
ó þú þarna viðgerðarmaður
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:47
af AncientGod
ok hvernig öðruvissi mydir þú gera recovery ?? og það er ekki hægt að gera copy/paste en þú getur samt fundið finn frí forrit sem geta bjargað gögnum af external hard drive, hvernig myndir þú gera ? reyna að gera recovery gegum BIOS eða nota diskin ??.... það myndi ekki virka þar sem hann sagði að þetta frýs þannig þá er diskurinn að gefa sig og er með bilaða staði á sér sem tölvan nær ekki lengur að lesa, hef sjálfur lent í svipuðu vandamáli og þetta sem ég er að segja hér hefur bjargað mér vel missti engar skrár þannig ég er að tala af reynslu þar sem þetta virkaði fyrir mig.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 22:54
af vissicapello
Sælir
Takk fyrir svörinn
Bilaði diskurinn er sá diskur sem geymir windows vista á. Hann crashaði hjá mér og eftir 2 tilraunir þá náði ég að gera startup repair, og tölvan virkaði í klukkutíma eða svo og þá kom blár skjár og einhverjir stafir, sem sagt tölvan var að crasha. Eftir það þá kveiknar ekki almennilega á tölvunni, ég kemst að því þegar ég á að velja að gera repair og eftir það þá gengur tölvan ekkert.
Þegar ég tala um að ég kunni ekkert á tölvur þá er ég að tala um að ég kunni ekkert í samanburð við ykkur, eða einhverja rosaklára tölvumenn. Enn ég er samt ekki alveg hræðilegur, þannig ég var að VONAST til að það væri til einhver lausn þar sem að einhver gæti farið yfir skref fyrir skref á Íslensku hvernig ætti að gera þetta.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:00
af AncientGod
Ef þetta þetta hrýnur svona þá er tölvan ekki ná að lesa ákveðin svæði disknum til að starta sig upp og þegar þú ferð að neiða tölvunna að starta sig með því að kveikja oft á henni þá reynir hún að finna aðra leið.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:01
af coldcut
AncientGod: Þó þú sért með "tölvuviðgerðarsjoppu" sem selur ólöglegan hugbúnað þá eru þín meðul ekki betri en annarra!!!
Hef lítinn tíma en svona mundi ég gera þetta (hef gert þetta nokkrum sinnum) og ég vona að einhver geti útskýrt þetta betur fyrir þér.
- Sækja Live CD útgáfu af Ubuntu (eða bara einhverju Linux kerfi) og brenna hana á geisladisk
- Setja "bilaða" harða diskinn í tölvuna aftur
- Ræsa tölvuna með geisladisknum í
- Fara inn á harða diskinn í gegnum Ubuntu Live CD'in
- Finna það mikilvægasta og setja það á minnislykil/flakkara.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:12
af AncientGod
ég er ekki að segja að ég er með betra ráð ég var bara að gefa hugmynd um hvernig ég hef náð að laga þetta, hinn ráð eru líka góð ég vill ekki að fara rífast um hvað er betra og hvað er vera hættum þessu og hjálpum honum að bjarga gögnin.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:30
af Tiger
AncientGod skrifaði:ég er ekki að segja að ég er með betra ráð ég var bara að gefa hugmynd um hvernig ég hef náð að laga þetta, hinn ráð eru líka góð ég vill ekki að fara rífast um hvað er betra og hvað er vera hættum þessu og hjálpum honum að bjarga gögnin.
Ég verð nú samt að forvitnast um þetta "viðgerðar" dæmi hjá þér. Er þér virkilega alvara að vera að bjóða þessa ólöglegu þjónustu og stolna hugbúnað áfram til sölu? Geriru þér ekkert grein fyrir því hvað þú ert að gera eða?
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:34
af vissicapello
coldcut skrifaði:Hef lítinn tíma en svona mundi ég gera þetta (hef gert þetta nokkrum sinnum) og ég vona að einhver geti útskýrt þetta betur fyrir þér.
- Sækja Live CD útgáfu af Ubuntu (eða bara einhverju Linux kerfi) og brenna hana á geisladisk
- Setja "bilaða" harða diskinn í tölvuna aftur
- Ræsa tölvuna með geisladisknum í
- Fara inn á harða diskinn í gegnum Ubuntu Live CD'in
- Finna það mikilvægasta og setja það á minnislykil/flakkara.
okei nú spyr ég eins og algjör hálviti, hvað gerir þetta linux kerfi ? er þetta stýrikerfi sem að kemur í stað windows vista eða hvað ?
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:34
af fannar82
Ég myndi fara með diskinn á tölvuverkstæði, eða finna einhvern frænda sem getur litið á þetta fyrir þig.
Ef diskurinn er að hardwarefaila, eru alltaf meirilíkur á því að hann drepst gjörsamlega ef þú ert að hjakkast á honum,
ef hann er orðinn núþegar alveg dauður hef ég heyrt að menn hafa verið að henda þeim í frysti í einhverjar mínótur og eftir það ná þeir nokkrum mínótum
í uptime á diskinum ! ! fáðu samt leiðbeiningar áður en þú pullar þetta ! ! (helst bara ekki)
(kanski urban mith, en kynntu þér þetta bara vel ef þú ætlar í einhverjar svona æfingar ég mæli samt á móti því ef þú ert ekki
vel kunnugur á tölvur)
og já ég er sammála coldcut,
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:37
af AncientGod
vissicapello skrifaði:coldcut skrifaði:Hef lítinn tíma en svona mundi ég gera þetta (hef gert þetta nokkrum sinnum) og ég vona að einhver geti útskýrt þetta betur fyrir þér.
- Sækja Live CD útgáfu af Ubuntu (eða bara einhverju Linux kerfi) og brenna hana á geisladisk
- Setja "bilaða" harða diskinn í tölvuna aftur
- Ræsa tölvuna með geisladisknum í
- Fara inn á harða diskinn í gegnum Ubuntu Live CD'in
- Finna það mikilvægasta og setja það á minnislykil/flakkara.
okei nú spyr ég eins og algjör hálviti, hvað gerir þetta linux kerfi ? er þetta stýrikerfi sem að kemur í stað windows vista eða hvað ?
Linux er bara önnur tegund af stýrikerfi eins og mac og windows og linux þetta er bara mismunandi pg ég held að coldout sé að segja að gera duel boot eða hvað sem þetta kallast á linux þegar maður er að sitha það upp.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:38
af AntiTrust
vissicapello skrifaði:coldcut skrifaði:Hef lítinn tíma en svona mundi ég gera þetta (hef gert þetta nokkrum sinnum) og ég vona að einhver geti útskýrt þetta betur fyrir þér.
- Sækja Live CD útgáfu af Ubuntu (eða bara einhverju Linux kerfi) og brenna hana á geisladisk
- Setja "bilaða" harða diskinn í tölvuna aftur
- Ræsa tölvuna með geisladisknum í
- Fara inn á harða diskinn í gegnum Ubuntu Live CD'in
- Finna það mikilvægasta og setja það á minnislykil/flakkara.
okei nú spyr ég eins og algjör hálviti, hvað gerir þetta linux kerfi ? er þetta stýrikerfi sem að kemur í stað windows vista eða hvað ?
Linux er stýrikerfi, rétt eins og Mac OS og Windows. Linux er öllu heldur stór fjölskylda af mismunandi útgáfum af stýrikerfi. Með því að keyra það upp af LiveCD ertu að keyra það beint af geisladisknum, og installar í raun ekki neinu og veldur engum varanlegum breytingum eða skemmdum.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:39
af AntiTrust
AncientGod skrifaði:Linux er bara önnur tegund af stýrikerfi eins og mac og windows og linux þetta er bara mismunandi pg ég held að coldout sé að segja að gera duel boot eða hvað sem þetta kallast á linux þegar maður er að sitha það upp.
Dæs.
Nei, hann er ekki að tala um dual boot, hann er að tala um að nota LiveCD útgáfu. Er ekki komið gott af ráðum frá þér í bili?
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:40
af AncientGod
Hér getur þú sótt linux Ubuntu sem er frítt stýrikerfi,
http://www.ubuntu.com/download
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Fös 05. Ágú 2011 23:40
af fannar82
AncientGod skrifaði:vissicapello skrifaði:coldcut skrifaði:Hef lítinn tíma en svona mundi ég gera þetta (hef gert þetta nokkrum sinnum) og ég vona að einhver geti útskýrt þetta betur fyrir þér.
- Sækja Live CD útgáfu af Ubuntu (eða bara einhverju Linux kerfi) og brenna hana á geisladisk
- Setja "bilaða" harða diskinn í tölvuna aftur
- Ræsa tölvuna með geisladisknum í
- Fara inn á harða diskinn í gegnum Ubuntu Live CD'in
- Finna það mikilvægasta og setja það á minnislykil/flakkara.
okei nú spyr ég eins og algjör hálviti, hvað gerir þetta linux kerfi ? er þetta stýrikerfi sem að kemur í stað windows vista eða hvað ?
Linux er bara önnur tegund af stýrikerfi eins og mac og windows og linux þetta er bara mismunandi pg ég held að coldout sé að segja að gera duel boot eða hvað sem þetta kallast á linux þegar maður er að sitha það upp.
Hann er að tala um að keyra Ubuntu(linux) af usb eða geilsadiski, ss, ekki af harðadisknum, og þar getur þú farið í já til að simplifya þetta, "mycomputer valið diskinn og afritað á annan disk eða usb gögn sem eru mikilvæg)
Það eru mjög góðar lýsingar á ubuntu. hvernig þú átt að búa til svona disk
http://www.ubuntu.com/download/ubuntu/download - smellir svo á show me how.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Lau 06. Ágú 2011 00:10
af skrifbord
er hægt að hafa bæði ubuntu og win xp uppsett í sömu tölvunni í einu?
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Lau 06. Ágú 2011 00:12
af AntiTrust
skrifbord skrifaði:er hægt að hafa bæði ubuntu og win xp uppsett í sömu tölvunni í einu?
Já.
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Lau 06. Ágú 2011 00:21
af coldcut
AncientGod skrifaði:Linux er bara önnur tegund af stýrikerfi eins og mac og windows og linux þetta er bara mismunandi pg ég held að coldout sé að segja að gera duel boot eða hvað sem þetta kallast á linux þegar maður er að sitha það upp.

Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Lau 06. Ágú 2011 01:45
af braudrist
AncientGod skrifaði:Linux er bara önnur tegund af stýrikerfi eins og mac og windows og linux þetta er bara mismunandi pg ég held að coldout sé að segja að gera duel boot eða hvað sem þetta kallast á linux þegar maður er að sitha það upp.
Hvað þýðir mismunandi 'pg' ?

og duel boot? Eru bootin að fara í 1on1 einvígi? Þetta er allt of epic
Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Lau 06. Ágú 2011 02:58
af CendenZ
Hvaða troll er þessi Ancientgod, er þetta einhver prakkari ?

Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Sent: Lau 06. Ágú 2011 03:08
af kjarribesti
Er búinn að lesa að þú kunnir ekki vel að þér í tölvum en ég lenti í þessu nýlega að fartölva crashaði þannig að hún opnaði windows en gat ekki gert einn einasta hlut í því, semsagt fraus bara á desktoppnum. ég heyrði að diskurinn fór í gang, fór þá og pantaði ide hýsingu fyrir diskinn og setti hann í, náði með heppni að copy-a gögnin yfir á aðra tölvu án vandræða þó að það hafi ekki verið hægt að keyra windows upp.