Síða 1 af 1
dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu
Sent: Fös 05. Ágú 2011 19:46
af bulldog
Ég er með dvd disk sem virka í dvd spilara en ekki tölvunni. Ég er að fá error þegar ég er að reyna að láta tölvuna lesa hann. Gætuð þið hjálpað mér ?
W 19:50:35 Failed to read Sector 17252 - Logical Block Address out of Range
Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu
Sent: Fös 05. Ágú 2011 19:46
af AntiTrust
Rispaður diskur? Skrifaður?
Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu
Sent: Fös 05. Ágú 2011 19:54
af bulldog
það var fært vhs yfir á dvd á þessum disk. Virkar fínt í dvd spilara og er ekkert rispaður
Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:16
af Eiiki
Er fællinn á disknum ekki bara af því tagi að hann opnast ekki í tölvu? Þig vantar örugglega rétta forritið til þess
Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:29
af Cikster
Áttu ekki bara eftir að láta DVD spilarann "loka" ... aka finalize diskinn. Verður að gera það til að hann virki í öðru en bara þessum eina dvd spilara.
Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:32
af hagur
Búinn að prófa í annari tölvu?
Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:54
af bulldog
búinn að prófa í tveimur tölvum.
Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu
Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:57
af bulldog
Cikster skrifaði:Áttu ekki bara eftir að láta DVD spilarann "loka" ... aka finalize diskinn. Verður að gera það til að hann virki í öðru en bara þessum eina dvd spilara.
ég tékkaði hvort það væri möguleiki að láta finaliza en það kemur bara format eða eject