Síða 1 af 1

Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:23
af Exodus_Next
Sælir, er að lenda mikið í því þessa dagana að örgjörvinn hjá mér ( AMD Athlon 64 X2 5200+ - 2.70 GHz) er að ofhitna.

Þegar ég er bara á netinu er hitinn í 60-65°C en fer síðan alveg í 90-110°C þegar ég er í leikjum eins og t.d. Arma 2 og tölvan slekkur á sér.

Þetta byrjaði eftir að ég tók hana í sundur um daginn, tók örgjörvan og allt úr og setti svo saman aftur. Keypti svo nýtt thermal paste og setti á en það fer allt saman og nær ekki yfir allt svæðið :dontpressthatbutton

Hvað er í gangi? :dead

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:26
af worghal
Exodus_Next skrifaði:Sælir, er að lenda mikið í því þessa dagana að örgjörvinn hjá mér ( AMD Athlon 64 X2 5200+ - 2.70 GHz) er að ofhitna.

Þegar ég er bara á netinu er hitinn í 60-65°C en fer síðan alveg í 90-110°C þegar ég er í leikjum eins og t.d. Arma 2 og tölvan slekkur á sér.

Þetta byrjaði eftir að ég tók hana í sundur um daginn, tók örgjörvan og allt úr og setti svo saman aftur. Keypti svo nýtt thermal paste og setti á en það fer allt saman og nær ekki yfir allt svæðið :dontpressthatbutton

Hvað er í gangi?
:dead


wat ?

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 18:28
af astro
Exodus_Next skrifaði:Sælir, er að lenda mikið í því þessa dagana að örgjörvinn hjá mér ( AMD Athlon 64 X2 5200+ - 2.70 GHz) er að ofhitna.

Þegar ég er bara á netinu er hitinn í 60-65°C en fer síðan alveg í 90-110°C þegar ég er í leikjum eins og t.d. Arma 2 og tölvan slekkur á sér.

Þetta byrjaði eftir að ég tók hana í sundur um daginn, tók örgjörvan og allt úr og setti svo saman aftur. Keypti svo nýtt thermal paste og setti á en það fer allt saman og nær ekki yfir allt svæðið :dontpressthatbutton

Hvað er í gangi? :dead


Átt að dreifa örþunnu lagi yfir allan örgjörvaflötinn. Situr örgjörvakælinginn ekki örugglega rétt á ?

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 19:57
af einarhr
Exodus_Next skrifaði:Þetta byrjaði eftir að ég tók hana í sundur um daginn, tók örgjörvan og allt úr og setti svo saman aftur. Keypti svo nýtt thermal paste og setti á en það fer allt saman og nær ekki yfir allt svæðið :dontpressthatbutton

Hvað er í gangi? :dead


Sennilega illa þrifið Heatzink og örgjörvi og einnig allt of mikið af Thermal Paste sem þú heftur notað. Taktu allt í sundur aftur, þrífðu örran og heatzinkið með hreinsuðu bensíni og settu svo nýtt Thermal Paste og notaðu ekki of mikið, settu dropa sem er á stærð við hrísgrjón og dreifðu því yfir örran.

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 20:14
af Eiiki
einarhr skrifaði:
Exodus_Next skrifaði:Þetta byrjaði eftir að ég tók hana í sundur um daginn, tók örgjörvan og allt úr og setti svo saman aftur. Keypti svo nýtt thermal paste og setti á en það fer allt saman og nær ekki yfir allt svæðið :dontpressthatbutton

Hvað er í gangi? :dead


Sennilega illa þrifið Heatzink og örgjörvi og einnig allt of mikið af Thermal Paste sem þú heftur notað. Taktu allt í sundur aftur, þrífðu örgjörvan og heatzinkið með hreinsuðu bensíni og settu svo nýtt Thermal Paste og notaðu ekki of mikið, settu dropa sem er á stærð við hrísgrjón og dreifðu því yfir örgjörvan.

Vill samt minna á að það er alls ekkert betra að dreifa úr kælikreminu, það á að dreifast úr því þegar þú þrýstir kælingunni niður og festir hana...

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 21:06
af Ulli
Eiiki skrifaði:Vill samt minna á að það er alls ekkert betra að dreifa úr kælikreminu, það á að dreifast úr því þegar þú þrýstir kælingunni niður og festir hana...

Hef alltaf dreyft úr mínu allveg frá því að maður var með 233mhz MMX! sem var að sjálfsögðu oc í 266 :P

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 21:09
af Daz
Eiiki skrifaði:--snip--
Vill samt minna á að það er alls ekkert betra að dreifa úr kælikreminu, það á að dreifast úr því þegar þú þrýstir kælingunni niður og festir hana...


Það eru skiptar skoðanir með það, ef þú dreifir ekki sjálfur úr kreminu þá er ekki 100% öruggt að það dreifist jafnt og yfir allan flötinn sem þú vilt koma því á.

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 21:37
af Exodus_Next
Þreif allt það gamla af og setti nýja á eins og þið segið, getur verið að þetta sé lélegt hitakrem?

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Fös 05. Ágú 2011 21:47
af einarhr
Exodus_Next skrifaði:Þreif allt það gamla af og setti nýja á eins og þið segið, getur verið að þetta sé lélegt hitakrem?


ólíklegt, ertu viss að kælingin sé siti rétt á örgjörvanum? Hvernig kæling er þetta?

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 00:44
af BjarkiB
Þetta er að gerast í fyrsta sinn?

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 01:18
af einarhr
BjarkiB skrifaði:Þetta er að gerast í fyrsta sinn?


Ef þú lest þráðinn þá færðu svarið sem þú ert að leyta að ](*,)

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 01:23
af BjarkiB
einarhr skrifaði:
BjarkiB skrifaði:Þetta er að gerast í fyrsta sinn?


Ef þú lest þráðinn þá færðu svarið sem þú ert að leyta að ](*,)


Afsakið þetta, sé þetta núna.

Er festingin á örgjörvakælignunni allveg föst? og viftan blæs almennilega?

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 15:32
af Exodus_Next
Alveg föst og viftan blæs eins og vanalega, þreif allt af og setti nýtt á og skellti þessu saman, lítur út fyrir að þetta sé komið.

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 20:29
af Exodus_Next
Exodus_Next skrifaði:Alveg föst og viftan blæs eins og vanalega, þreif allt af og setti nýtt á og skellti þessu saman, lítur út fyrir að þetta sé komið.


Prufaði reyndar að google þetta krem, sá að flestir séu að segja að þetta sé algjört drasl. Er Arctic Cooling ekki aðal málið?

Re: Örgjörvi ofhitnar

Sent: Lau 06. Ágú 2011 20:38
af Daz
Exodus_Next skrifaði:
Exodus_Next skrifaði:Alveg föst og viftan blæs eins og vanalega, þreif allt af og setti nýtt á og skellti þessu saman, lítur út fyrir að þetta sé komið.


Prufaði reyndar að google þetta krem, sá að flestir séu að segja að þetta sé algjört drasl. Er Arctic Cooling ekki aðal málið?


Rétt ásett hitakrem er aðal málið, gæði kremsins hafa ekki nein úrslitaáhrif. Þ.e.a.s. almennt hitaleiðandi krem er alveg jafn gott og rándýrt krem í almennum aðstæðum. Ætli gott krem lækki ekki hitan um 2-4°C