Síða 1 af 1

Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Sent: Fös 05. Ágú 2011 14:15
af darkppl
Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér setti inn screen

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Sent: Fös 05. Ágú 2011 14:59
af urban
Ef að þetta er fartölva hjá þér, þetta er að öllum líkindum netkortsdriver hjá þér, prufaðu að annað hvort uodatea hann, eða ná þér í aðeins eldri útgáfu ef að þú getur ekki updateað hann

ef að þetta gerist aftur á móti þegar að tölvan er að koma úr sleep mode eða fara í sleep mode, þá er hérna hotfix sem að ætti vonandi að virka
http://support.microsoft.com/hotfix/KBH ... kbln=en-us

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Sent: Fös 05. Ágú 2011 15:11
af darkppl
hefur oftast gérst eftir að tölvan kemur úr sleep af því sem ég man eftir

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Sent: Fös 05. Ágú 2011 15:29
af SteiniP
Tvísmelltu á efsta bsod-ið og póstaðu skjáskoti af glugganum.

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Sent: Fös 05. Ágú 2011 15:36
af darkppl
hérna

Re: Tolvan mín var að Bosda getur einhver hjálpað mér

Sent: Fös 05. Ágú 2011 15:43
af SteiniP
Já þetta segir okkur nákvæmlega ekki neitt :D
Getur í rauninni verið hvað sem er, software eða hardware vandamál.
Þessi PFN_LIST_CORRUPT gæti samt bent til minnisbilunar, myndi allavega byrja á prófa minnið með memtest86 http://www.memtest86.com

Ef að það er í lagi, þá er alltaf einfaldast að setja bara upp windows upp á nýtt. Ef þetta heldur áfram eftir það þá veistu að þetta er vélbúnaðarbilun.