BSOD á Nýrri Vél
Sent: Fim 04. Ágú 2011 13:09
Daginn
Ég er með nánast nýja vél hérna og ég er farinn að lenda í BSOD veseni núþegar.
Þetta lýsir sér að upp kemur þessi æðislegi blái skjár og tölvan restartar sér,
hinsvegar er boot priority breytt og hún bootar ekki system diskinn heldur einhvern annan disk.
Stundum finnur hún jafnvel ekki system diskinn og ég þarf þá að slökkva alveg á vélinni.
Þannig ég fór að pæla hvort þetta gæti tengst disknum á einhvern hátt?
Ég er að keyra á:
Asus P8P67
Core i7
G.SKILL Sniper 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3
Radeon 4870x2
OCZ Vertex 3 Series – MAX IOPS Edition
Ég er með nánast nýja vél hérna og ég er farinn að lenda í BSOD veseni núþegar.
Þetta lýsir sér að upp kemur þessi æðislegi blái skjár og tölvan restartar sér,
hinsvegar er boot priority breytt og hún bootar ekki system diskinn heldur einhvern annan disk.
Stundum finnur hún jafnvel ekki system diskinn og ég þarf þá að slökkva alveg á vélinni.
Þannig ég fór að pæla hvort þetta gæti tengst disknum á einhvern hátt?
Ég er að keyra á:
Asus P8P67
Core i7
G.SKILL Sniper 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3
Radeon 4870x2
OCZ Vertex 3 Series – MAX IOPS Edition