Síða 1 af 1
Inno3D ?
Sent: Mið 03. Ágú 2011 13:54
af ArnarF
Einhver með reynslu á kortum frá þessum framleiðanda ?
Smá forvitni þar sem ég hef ekki séð þetta áður

Re: Inno3D ?
Sent: Mið 03. Ágú 2011 13:59
af MatroX
þetta er svipað og sparkle. ekkert rosalega góðar vörur en þær gera sitt.
ég mæli með Gigabyte,PNY eða EVGA
Re: Inno3D ?
Sent: Mið 03. Ágú 2011 15:34
af zedro
Algjör eðall hér á ferð, eins og sparkle my ass
Er með 8800GTS 512MB G92 kort og gæti ekki verið sáttari, svo er það uppfærsla í Inno3D GeForce GTX 570 1280MB um leið og buddan leyfir

Re: Inno3D ?
Sent: Mið 03. Ágú 2011 15:45
af worghal
ég er með 8800GTS 320MB og það er búið að ganga fínt í nokkur ár, það er byrjað að vera heitara en það á að vera en ég þarf bara að skipta um kæli krem held ég

Re: Inno3D ?
Sent: Mið 03. Ágú 2011 16:04
af beatmaster
Mjög ánægður Inno3D GTX 280 eigandi hér

Re: Inno3D ?
Sent: Mið 03. Ágú 2011 16:18
af Frost
Ekkert að Inno3D
Re: Inno3D ?
Sent: Mið 03. Ágú 2011 16:20
af MatroX
nei nei það er ekkert að inno3d en hvaða kort ætlaru að kaupa þér frá þeim?
Re: Inno3D ?
Sent: Fim 04. Ágú 2011 05:15
af ArnarF
Var að spá í 570 kortinu hjá þeim en endaði með að næla mér í Twin Frozr frá MSI
