Síða 1 af 1
er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:45
af Halldór
Er betra að hafa tvo 60GB SSD í staðinn fyrir einn 120GB SSD? (verða notaðir undir leiki og OS)
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:46
af MatroX
einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 00:53
af Halldór
ok takk fyrir það

Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 01:55
af Meso
MatroX skrifaði:einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
En ef maður er ekki með þá í raid, annan fyrir os og forrit og hinn fyrir leikina t.d.?
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 01:56
af MatroX
Meso skrifaði:MatroX skrifaði:einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
En ef maður er ekki með þá í raid, annan fyrir os og forrit og hinn fyrir leikina t.d.?
það er í lagi.
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 10:48
af Halldór
MatroX skrifaði:Meso skrifaði:MatroX skrifaði:einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
En ef maður er ekki með þá í raid, annan fyrir os og forrit og hinn fyrir leikina t.d.?
það er í lagi.
en sér maður mun á performance?
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 14:01
af Gunnar
Halldór skrifaði:MatroX skrifaði:Meso skrifaði:MatroX skrifaði:einn disk þar sem þú missir trim í raid með ssd.
En ef maður er ekki með þá í raid, annan fyrir os og forrit og hinn fyrir leikina t.d.?
það er í lagi.
en sér maður mun á performance?
Maður sér mun á load time en ekki i preformance. þetta er ekki skjákort né örgjörvi. bara MJÖG hraðvirkur harður diskur.
Re: er betra að hafa einn stórann eða tvo littla SSD?
Sent: Mán 01. Ágú 2011 14:14
af AntiTrust
Þú græðir afskaplega lítið á því og bara undir sérstökum kringumstæðum að keyra hluti af sitthvorum disknum. Þú græðir yfirleitt ekkert af mörgum diskum nema þeir séu rétt RAIDaðir.