Síða 1 af 1

Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 13:21
af Exodus_Next
Ætla að uppfæra tölvuna hjá mér aðeins í næstu viku. Ég ætla að splæsa í nýjan örgjörva og skjákort og ég var að spá hvort að það væru ekki einhverjir snillingar hérna sem gætu hjálpað aðeins.

Speccar á tölvunni núna eru:

Móðurborð: K9A2 Neo
Skjákort: ATI Radeon HD4850
Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 5200 - 2,70GHz
RAM: 8GB

Í sambandi við örgjörvan þá var ég að spá í AM3 Phenom II X4 840 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27715), get ég fengið einhvern betri á sama verði eða á minna?

Svo er það skjákortið, hef verið að spá í annaðhvort HD6570 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27947) eða HD6670 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27948). Það er örlítill verðmunur en ég er ekki alveg klár hver bestu kaupin eru. Ætti ég kannski að setja aðeins meiri pening og fá mér þá [url="http://tl.is/vara/20431"]HD6850[/url]?



Kostaðurinn má helst ekki fara yfir 50.000 kr. Ódýrara væri betra. Var svona mest að spá í þetta fyrir leiki, Arma 2 og Battlefield 3 þá mest, myndi þetta ekki alveg standa sig í þeim?

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 13:32
af Snikkari
Ef ég væri í þínum sporum myndi ég kaupa þetta:

Örgjörvi: AMD Phenom II X4 Quad-Core 965 3.4GHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1726
Verð: kr. 18.900.-

Skjákort: MSI nVidia GeForce GTX560 Ti Twin Frozr II OC 1GB DDR5
http://buy.is/product.php?id_product=9207831
Verð: 36.990.-

Heildarverð: 55.890.-

Ég held að þú verður mjög solid með þetta fyrir þennan pening.

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 15:17
af Predator
Þessi skjákort sem þú ert að spá í eru ekkert betri en það sem þú ert með fyrir. Verður að fara í 5770/6770 eða eitthvað þaðan af betra til að þú sjáir einhvern mun.

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 15:30
af Exodus_Next
Snikkari skrifaði:Ef ég væri í þínum sporum myndi ég kaupa þetta:

Örgjörvi: AMD Phenom II X4 Quad-Core 965 3.4GHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1726
Verð: kr. 18.900.-

Skjákort: MSI nVidia GeForce GTX560 Ti Twin Frozr II OC 1GB DDR5
http://buy.is/product.php?id_product=9207831
Verð: 36.990.-

Heildarverð: 55.890.-

Ég held að þú verður mjög solid með þetta fyrir þennan pening.


Það er spurning, líst vel á þetta. Hef reyndar ekki mikið verið í nVidia. Passar þetta kort alveg við móðurborðið?

Predator skrifaði:Þessi skjákort sem þú ert að spá í eru ekkert betri en það sem þú ert með fyrir. Verður að fara í 5770/6770 eða eitthvað þaðan af betra til að þú sjáir einhvern mun.


Er 6850 ekki fyrir ofan 6770? Myndirðu telja það gott?

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 17:09
af Snikkari
Hérna geturðu séð uppröðunina hjá Passmark:
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html

Ef þig langar alveg endilega í Radeon kort, þá er þetta kot mjög fínt fyrir peninginn:
http://buy.is/product.php?id_product=9207836





Exodus_Next skrifaði:
Snikkari skrifaði:Ef ég væri í þínum sporum myndi ég kaupa þetta:

Örgjörvi: AMD Phenom II X4 Quad-Core 965 3.4GHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1726
Verð: kr. 18.900.-

Skjákort: MSI nVidia GeForce GTX560 Ti Twin Frozr II OC 1GB DDR5
http://buy.is/product.php?id_product=9207831
Verð: 36.990.-

Heildarverð: 55.890.-

Ég held að þú verður mjög solid með þetta fyrir þennan pening.


Það er spurning, líst vel á þetta. Hef reyndar ekki mikið verið í nVidia. Passar þetta kort alveg við móðurborðið?

Predator skrifaði:Þessi skjákort sem þú ert að spá í eru ekkert betri en það sem þú ert með fyrir. Verður að fara í 5770/6770 eða eitthvað þaðan af betra til að þú sjáir einhvern mun.


Er 6850 ekki fyrir ofan 6770? Myndirðu telja það gott?

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 17:19
af Exodus_Next
Ég ætla alveg án efa að fá mér örgjörvan sem þú bentir mér á Snikkari. Veit ekki neitt rosalega mikið um þessa hluti en hvort myndir þú taka þetta sem þú bentir mér á, GeForce GTX560 eða Radeon 6870?

Tók reyndar eftir því hjá PassMark að 6850 sé einum ofar á listanum en 6870. Svo er GTX560 frekar ofar. Ég hugsa að ég taki bara GTX560, er það ekki alveg öruggt að það passi alveg með því sem ég er með núna?

Það fær mig reyndar til að hugsa, dugar ekki 500W aflgjafi fyrir þetta?

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 17:31
af Snikkari
Þessi passmark listi er ekki fyrir afköst, heldur hvað þú færð fyrri peningin .. Performance/price.
Radeon 6850 hefur verið í töluverðan tíma best bang for the buck í skjákortum.


Exodus_Next skrifaði:Ég ætla alveg án efa að fá mér örgjörvan sem þú bentir mér á Snikkari. Veit ekki neitt rosalega mikið um þessa hluti en hvort myndir þú taka þetta sem þú bentir mér á, GeForce GTX560 eða Radeon 6870?

Tók reyndar eftir því hjá PassMark að 6850 sé einum ofar á listanum en 6870. Svo er GTX560 frekar ofar. Ég hugsa að ég taki bara GTX560, er það ekki alveg öruggt að það passi alveg með því sem ég er með núna?

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 17:33
af Exodus_Next
Myndirðu þá segja 6850 betri kostinn?

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 17:51
af KristinnK
Snikkari skrifaði:Hérna geturðu séð uppröðunina hjá Passmark:
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html


Þessi listi er alveg úti að aka. Besti listinn er sá hjá Tom's Hardware. Hann styðst ekki við tölur úr einu (greinilega meingölluðu) benchmarki, heldur flokkar kortin í getuflokka út frá reynslu þeirra á að prófa kortin í mörgum ólíkum leikjum. Hér er sá nýjasti: http://www.tomshardware.com/reviews/best-graphics-card,2964-7.html

GTX 560 Ti er mjög gott kort fyrir peninginn, og kannski það Fermi kort þar sem best hefur tekist að hafa hömlur á orkunotkuninni. Ég mæli með því. Varðandi hvort það passi í móðurborðið, þá passa öll nýleg skjákort (ekki eldri en 8 ára) í öll nýleg móðurborð (ekki eldri en 8 ára). Staðallinn í iðnaðinum er það sem kallað er PCI Express raufar. Þótt til séu ólík revision (1.0, 2.0, 2.1 og 3.0 held ég), virka þau öll saman. Bandvíddin takmarkast bara við elsta revisionið, hvort sem það er hjá kortinu eða móðurborðinu.

Hins vegar er ég ekki viss um að Phenom II örgjörvi myndi virka í móðurborðinu. Gæti alveg gerst, en síðan hjá MSI segir bara að móðurborðið supporti Phenom, Athlon og Sempron örgjörva (ath. að Phenom og Phenom II örgjörvar eru ekki af sömu tegund, ekkert frekar en Intel i5 750 og Intel i5 2500).

Í þínum sporum myndi ég uppfæra skjákortið, og uppfæra svo móðurborð og örgjörva þegar Bulldozer örgjörvarnir koma 19. september. Þá verður veisla :D

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 18:05
af Exodus_Next
KristinnK skrifaði:
Snikkari skrifaði:Hérna geturðu séð uppröðunina hjá Passmark:
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html


Þessi listi er alveg úti að aka. Besti listinn er sá hjá Tom's Hardware. Hann styðst ekki við tölur úr einu (greinilega meingölluðu) benchmarki, heldur flokkar kortin í getuflokka út frá reynslu þeirra á að prófa kortin í mörgum ólíkum leikjum. Hér er sá nýjasti: http://www.tomshardware.com/reviews/best-graphics-card,2964-7.html

GTX 560 Ti er mjög gott kort fyrir peninginn, og kannski það Fermi kort þar sem best hefur tekist að hafa hömlur á orkunotkuninni. Ég mæli með því. Varðandi hvort það passi í móðurborðið, þá passa öll nýleg skjákort (ekki eldri en 8 ára) í öll nýleg móðurborð (ekki eldri en 8 ára). Staðallinn í iðnaðinum er það sem kallað er PCI Express raufar. Þótt til séu ólík revision (1.0, 2.0, 2.1 og 3.0 held ég), virka þau öll saman. Bandvíddin takmarkast bara við elsta revisionið, hvort sem það er hjá kortinu eða móðurborðinu.

Hins vegar er ég ekki viss um að Phenom II örgjörvi myndi virka í móðurborðinu. Gæti alveg gerst, en síðan hjá MSI segir bara að móðurborðið supporti Phenom, Athlon og Sempron örgjörva (ath. að Phenom og Phenom II örgjörvar eru ekki af sömu tegund, ekkert frekar en Intel i5 750 og Intel i5 2500).

Í þínum sporum myndi ég uppfæra skjákortið, og uppfæra svo móðurborð og örgjörva þegar Bulldozer örgjörvarnir koma 19. september. Þá verður veisla :D


Það var nú meira vesenið :( Er örgjörvin sem ég er með ekki hræðilegur í leikina? Fór aðeins að skoða upplýsingar um móðurborðið, skil ekki megnið af því sem er þarna en ég fór í CPU Support og þar voru fullt af örgjörvum og Phenom II var þar. http://www.msi.com/product/mb/K9A2-Neo- ... CPUSupport. Þarna eru BIOS Update og eitthvað fleira. Myndi virka að ná í nýjasta og nota Phenom II?

Edit - Svo eru síður eins og reviews.cnet.com sem sýna að það styðji Phenom II X2 , Sempron , Phenom X3 , Athlon II X2 , Athlon , Athlon II X3 , Phenom II X3 , Phenom X4 , Phenom II X4 , Athlon 64 FX , Athlon II X4 , Athlon X2

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 18:13
af MatroX
Exodus_Next skrifaði:
KristinnK skrifaði:
Snikkari skrifaði:Hérna geturðu séð uppröðunina hjá Passmark:
http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html


Þessi listi er alveg úti að aka. Besti listinn er sá hjá Tom's Hardware. Hann styðst ekki við tölur úr einu (greinilega meingölluðu) benchmarki, heldur flokkar kortin í getuflokka út frá reynslu þeirra á að prófa kortin í mörgum ólíkum leikjum. Hér er sá nýjasti: http://www.tomshardware.com/reviews/best-graphics-card,2964-7.html

GTX 560 Ti er mjög gott kort fyrir peninginn, og kannski það Fermi kort þar sem best hefur tekist að hafa hömlur á orkunotkuninni. Ég mæli með því. Varðandi hvort það passi í móðurborðið, þá passa öll nýleg skjákort (ekki eldri en 8 ára) í öll nýleg móðurborð (ekki eldri en 8 ára). Staðallinn í iðnaðinum er það sem kallað er PCI Express raufar. Þótt til séu ólík revision (1.0, 2.0, 2.1 og 3.0 held ég), virka þau öll saman. Bandvíddin takmarkast bara við elsta revisionið, hvort sem það er hjá kortinu eða móðurborðinu.

Hins vegar er ég ekki viss um að Phenom II örgjörvi myndi virka í móðurborðinu. Gæti alveg gerst, en síðan hjá MSI segir bara að móðurborðið supporti Phenom, Athlon og Sempron örgjörva (ath. að Phenom og Phenom II örgjörvar eru ekki af sömu tegund, ekkert frekar en Intel i5 750 og Intel i5 2500).

Í þínum sporum myndi ég uppfæra skjákortið, og uppfæra svo móðurborð og örgjörva þegar Bulldozer örgjörvarnir koma 19. september. Þá verður veisla :D


Það var nú meira vesenið :( Er örgjörvin sem ég er með ekki hræðilegur í leikina? Fór aðeins að skoða upplýsingar um móðurborðið, skil ekki megnið af því sem er þarna en ég fór í CPU Support og þar voru fullt af örgjörvum og Phenom II var þar. http://www.msi.com/product/mb/K9A2-Neo- ... CPUSupport. Þarna eru BIOS Update og eitthvað fleira. Myndi virka að ná í nýjasta og nota Phenom II?

Edit - Svo eru síður eins og reviews.cnet.com sem sýna að það styðji Phenom II X2 , Sempron , Phenom X3 , Athlon II X2 , Athlon , Athlon II X3 , Phenom II X3 , Phenom X4 , Phenom II X4 , Athlon 64 FX , Athlon II X4 , Athlon X2


móðurborðið þitt styður þennan örgjörva sem snikkarinn benti á. þannig að ég held að þessi pakki sem hann benti á sé flottur fyrir þig

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Sent: Sun 31. Júl 2011 18:21
af Exodus_Next
Þá tek ég hann. Ég þakka ykkur fyrir hjálpina :) Sérstaklega Snikkari fyrir að benda mér á þetta :happy