Uppfæra skjákort og örgjörva
Sent: Sun 31. Júl 2011 13:21
Ætla að uppfæra tölvuna hjá mér aðeins í næstu viku. Ég ætla að splæsa í nýjan örgjörva og skjákort og ég var að spá hvort að það væru ekki einhverjir snillingar hérna sem gætu hjálpað aðeins.
Speccar á tölvunni núna eru:
Móðurborð: K9A2 Neo
Skjákort: ATI Radeon HD4850
Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 5200 - 2,70GHz
RAM: 8GB
Í sambandi við örgjörvan þá var ég að spá í AM3 Phenom II X4 840 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27715), get ég fengið einhvern betri á sama verði eða á minna?
Svo er það skjákortið, hef verið að spá í annaðhvort HD6570 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27947) eða HD6670 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27948). Það er örlítill verðmunur en ég er ekki alveg klár hver bestu kaupin eru. Ætti ég kannski að setja aðeins meiri pening og fá mér þá [url="http://tl.is/vara/20431"]HD6850[/url]?
Kostaðurinn má helst ekki fara yfir 50.000 kr. Ódýrara væri betra. Var svona mest að spá í þetta fyrir leiki, Arma 2 og Battlefield 3 þá mest, myndi þetta ekki alveg standa sig í þeim?
Speccar á tölvunni núna eru:
Móðurborð: K9A2 Neo
Skjákort: ATI Radeon HD4850
Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 5200 - 2,70GHz
RAM: 8GB
Í sambandi við örgjörvan þá var ég að spá í AM3 Phenom II X4 840 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27715), get ég fengið einhvern betri á sama verði eða á minna?
Svo er það skjákortið, hef verið að spá í annaðhvort HD6570 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27947) eða HD6670 (http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27948). Það er örlítill verðmunur en ég er ekki alveg klár hver bestu kaupin eru. Ætti ég kannski að setja aðeins meiri pening og fá mér þá [url="http://tl.is/vara/20431"]HD6850[/url]?
Kostaðurinn má helst ekki fara yfir 50.000 kr. Ódýrara væri betra. Var svona mest að spá í þetta fyrir leiki, Arma 2 og Battlefield 3 þá mest, myndi þetta ekki alveg standa sig í þeim?