Síða 1 af 1

Hvaða móðurborð fyrir s-775.

Sent: Fös 29. Júl 2011 00:14
af Snikkari
Ég er með Intel Core 2 Quad 6600 (2.4Ghz) sem ég ætla að prófa að yfirklukka aðeins.
Minnið sem ég er með er DDR2 800mhz .. það er allt ready nema mig vantar móðurborð.
Eitthvað einfalt og þægilegt, það væri plús ef það myndi styðja SLI.
Með hvaða móðurborði mæla menn, það hlýtur að vera komin góð reynsla á þetta.
Hvaða kubbbasett er best ?

Re: Hvaða móðurborð fyrir s-775.

Sent: Fös 29. Júl 2011 00:19
af Klemmi
Þetta er svolítið stórt nema.... færð mjög takmarkað af nýjum LGA775 borðum :oops:

En allavega, þá er X48 líklega kubbasettið sem kom hvað bezt út í yfirklukkun, 680i hitnaði svo svakalega mikið.

Re: Hvaða móðurborð fyrir s-775.

Sent: Fös 29. Júl 2011 00:27
af Snikkari
Takk kærlega fyrir það .. en eru ekki einhver fleiri solid borð sem ekki hafa SLi ?
Mér sýnist ég þurfa að finna þetta erlendis, þá þarf maður svolítið að vita hvað ber að varast.


Klemmi skrifaði:Þetta er svolítið stórt nema.... færð mjög takmarkað af nýjum LGA775 borðum :oops:

En allavega, þá er X48 líklega kubbasettið sem kom hvað bezt út í yfirklukkun, 680i hitnaði svo svakalega mikið.

Re: Hvaða móðurborð fyrir s-775.

Sent: Fös 29. Júl 2011 00:56
af Gunnar
Er að ná að klukka minn í 3,6Ghz á GA-X48-DS4 og hitinn er allveg frábær.
aftur á móti þá er það crossfire