Síða 1 af 1

Tengja tölvu við Flatskjá

Sent: Mið 27. Júl 2011 23:36
af ferskur
Vantar smá hjálp með að tengja tölvuna við Flatskjáinn ( http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL5405H )
Hvaða snúrur þarf ég ? til að tengja hljóð og mynd ? og hvar fæ ég þær?

Re: Tengja tölvu við Flatskjá

Sent: Mið 27. Júl 2011 23:41
af AntiTrust
Fer aðallega eftir því hvaða tengi þú ert með á tölvunni.

Re: Tengja tölvu við Flatskjá

Sent: Mið 27. Júl 2011 23:44
af ferskur
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 3017M#elko

Svona er ég nokkuð viss um að hun se

Re: Tengja tölvu við Flatskjá

Sent: Mið 27. Júl 2011 23:51
af AncientGod
Þarft að hafa HDMI í tölvunni til að fá hljóð og mynd.

Re: Tengja tölvu við Flatskjá

Sent: Mið 27. Júl 2011 23:52
af Steini B
Ef það er pottþétt að hún sé með HDMI tengi

Mynd


Þá auðvitað notaru HDMI snúru...
Hún flytur bæði hljóð og mynd.

Mynd

Re: Tengja tölvu við Flatskjá

Sent: Mið 27. Júl 2011 23:57
af ferskur
Það er HDMI tengi , hvar fæ ég svoleiðis ?

Re: Tengja tölvu við Flatskjá

Sent: Fim 28. Júl 2011 00:00
af AncientGod
í öllu tölvuverslun, elko, bt, og allt sem selur tölvur já þetta er líka til í tiger.